Fjörutíu þúsund flóttamönnum hleypt inn Guðsteinn Bjarnason skrifar 28. maí 2015 07:00 Á leið til Grikklands Hópur flóttamanna frá Afganistan kom til grísku eyjarinnar Kos í gær.nordicphotos/AFP Flóttafólk Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær áform sín um að deila 40 þúsund hælisleitendum, sem koma frá Sýrlandi eða Erítreu til Grikklands og Ítalíu, niður á hin aðildarlöndin. Hljóti tillögur framkvæmdastjórnarinnar samþykki verða 24 þúsund flóttamenn fluttir frá Ítalíu en 16 þúsund frá Grikklandi. Þeim verður skipt niður á aðildarríki ESB eftir fólksfjölda þeirra og stærð hagkerfisins, þannig að fjölmennustu og auðugustu ríkin taka við flestum. Við skiptinguna er jafnframt tekið tillit til bæði atvinnuleysis hvers ríkis og fjölda þeirra hælisleitenda sem ríkin hafa þegar tekið við á undanförnum fimm árum. Þannig er stefnt að því að Þýskaland taki við tæplega níu þúsund flóttamönnum, eða tæplega 22 prósentum þeirra. Frakkar taki við tæplega sjö þúsund manns en Spánverjar rúmlega fjögur þúsund. Ekki er reiknað með að Bretar taki við neinum, þar sem Bretland er ekki aðili að Schengen-samstarfinu. Með þessu er vikið frá Dyflinnarreglu Schengen-ríkjanna, sem segir að afgreiða þurfi umsóknir hælisleitenda í því landi sem þeir koma fyrst til. Stefnt er að því að endurskoða þessa reglu, en hún er enn meginreglan sem stuðst er við. Þessar aðgerðir koma til viðbótar fyrri tillögum framkvæmdastjórnarinnar um að aðildarríkin bjóðist til þess að taka við 20 þúsund manns. Flóttamenn Grikkland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Flóttafólk Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær áform sín um að deila 40 þúsund hælisleitendum, sem koma frá Sýrlandi eða Erítreu til Grikklands og Ítalíu, niður á hin aðildarlöndin. Hljóti tillögur framkvæmdastjórnarinnar samþykki verða 24 þúsund flóttamenn fluttir frá Ítalíu en 16 þúsund frá Grikklandi. Þeim verður skipt niður á aðildarríki ESB eftir fólksfjölda þeirra og stærð hagkerfisins, þannig að fjölmennustu og auðugustu ríkin taka við flestum. Við skiptinguna er jafnframt tekið tillit til bæði atvinnuleysis hvers ríkis og fjölda þeirra hælisleitenda sem ríkin hafa þegar tekið við á undanförnum fimm árum. Þannig er stefnt að því að Þýskaland taki við tæplega níu þúsund flóttamönnum, eða tæplega 22 prósentum þeirra. Frakkar taki við tæplega sjö þúsund manns en Spánverjar rúmlega fjögur þúsund. Ekki er reiknað með að Bretar taki við neinum, þar sem Bretland er ekki aðili að Schengen-samstarfinu. Með þessu er vikið frá Dyflinnarreglu Schengen-ríkjanna, sem segir að afgreiða þurfi umsóknir hælisleitenda í því landi sem þeir koma fyrst til. Stefnt er að því að endurskoða þessa reglu, en hún er enn meginreglan sem stuðst er við. Þessar aðgerðir koma til viðbótar fyrri tillögum framkvæmdastjórnarinnar um að aðildarríkin bjóðist til þess að taka við 20 þúsund manns.
Flóttamenn Grikkland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira