Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2015 06:30 Helena á ótrúlegan landsliðsferil að baki. fréttablaðið/stefán Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen. Helena skoraði 21 stig í leiknum þar af sextán þeirra í seinni hálfleiknum og framlengingu sem íslenska liðið vann samtals með þrettán stigum, 46-33, og tryggði sér með því þriðja sigurinn á Dönum frá upphafi. Helena var líka nálægt þrennunni því hana vantaði "bara" tvö fráköst og tvo stolna bolta til að landa henni. Helena hitti meðal annars úr þremur af síðustu fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum og þar af komu tvær þeirra í fjórða leikhluta og framlengingu. Helena skoraði tíu stigum meira en næststigahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum sem var Sara Rún Hinriksdóttir með 11 stig. Helena náði með þessu skemmtilegum tímamótum á landsliðsferli sínum því hún var stigahæst í leik hjá kvennalandsliðinu í fertugasta sinn. Helena hefur þar með skorað flest stig fyrir íslenska landsliðið í 40 af 55 landsleikjum sínum fyrir Ísland. Þetta voru ekki einu tímamótin hjá Helenu því þetta var janframt í tuttugasta sinn sem hún skorað 20 stig eða meira í landsleik. Ísland hefur unnið 12 af þessum 20 leikjum. Dönsku stelpurnar hafa oft lent í vandræðum með hana því Helena hefur skorað 123 stig í sex landsleikjum sínum á móti Dönum eða 20,5 stig að meðaltali í leik.Oftast stigahæst í leik með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 40 leikir Anna María Sveinsdóttir 24 Birna Valgarðsdóttir 18 Erla Þorsteinsdóttir 10 Signý Hermannsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 6 Guðbjörg Norðfjörð 5Flestir tuttugu stiga leikir með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 20 Birna Valgarðsdóttir 8 Anna María Sveinsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 4 Signý Hermannsdóttir 2 Erla Þorsteinsdóttir 2 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen. Helena skoraði 21 stig í leiknum þar af sextán þeirra í seinni hálfleiknum og framlengingu sem íslenska liðið vann samtals með þrettán stigum, 46-33, og tryggði sér með því þriðja sigurinn á Dönum frá upphafi. Helena var líka nálægt þrennunni því hana vantaði "bara" tvö fráköst og tvo stolna bolta til að landa henni. Helena hitti meðal annars úr þremur af síðustu fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum og þar af komu tvær þeirra í fjórða leikhluta og framlengingu. Helena skoraði tíu stigum meira en næststigahæsti leikmaður íslenska liðsins í leiknum sem var Sara Rún Hinriksdóttir með 11 stig. Helena náði með þessu skemmtilegum tímamótum á landsliðsferli sínum því hún var stigahæst í leik hjá kvennalandsliðinu í fertugasta sinn. Helena hefur þar með skorað flest stig fyrir íslenska landsliðið í 40 af 55 landsleikjum sínum fyrir Ísland. Þetta voru ekki einu tímamótin hjá Helenu því þetta var janframt í tuttugasta sinn sem hún skorað 20 stig eða meira í landsleik. Ísland hefur unnið 12 af þessum 20 leikjum. Dönsku stelpurnar hafa oft lent í vandræðum með hana því Helena hefur skorað 123 stig í sex landsleikjum sínum á móti Dönum eða 20,5 stig að meðaltali í leik.Oftast stigahæst í leik með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 40 leikir Anna María Sveinsdóttir 24 Birna Valgarðsdóttir 18 Erla Þorsteinsdóttir 10 Signý Hermannsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 6 Guðbjörg Norðfjörð 5Flestir tuttugu stiga leikir með íslenska kvennalandsliðinu: Helena Sverrisdóttir 20 Birna Valgarðsdóttir 8 Anna María Sveinsdóttir 8 Björg Hafsteinsdóttir 4 Signý Hermannsdóttir 2 Erla Þorsteinsdóttir 2
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Stelpurnar unnu þær dönsku í framlengingu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sex stiga sigur á Dönum, 66-60, eftir framlengdan leik á æfingamóti ytra. 8. júlí 2015 18:25