Trump ræðst á „kvenréttindatal“ Clinton-hjóna í nýju myndbandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. janúar 2016 19:56 Hér er Hillary Clinton ásamt Bill Cosby. skjáskot Donald Trump hefur sent frá sér kosningamyndband þar sem hann skýtur föstum skotum á Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Í myndbandinu, sem fór í birtingu í kvöld, heyrist rödd Hillary undir myndum af eiginmanni hennar, fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum Bill Clinton, og Monicu Lewinsky sem Bill átti vingott við í embætti. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hillary and her friends! A video posted by Donald J. Trump (@realdonaldtrump) on Jan 7, 2016 at 9:19am PST Þá eru einnig sýndar myndir af Anthony Weiner, fyrrum öldungardeildarþingmanni og nánum samstarfsmanni þeirra hjóna, sem þurfti að segja af sér eftir að upp komst um samskipti hans við stúlku undir lögaldri. Einnig bregður fyrir mynd af Hillary ásamt Bill Cosby sem sakaður er um fjölda kynferðisbrota gegn tugum kvenna. Undir myndunum hljómar svo brot úr frægri ræðu Hillary um kvenréttindi frá árinu 1995. Trump hefur í kosningabaráttu sinni minnst reglulega á hjúskaparbrot Bills Clinton meðan hann sat á forsetastóli. Auðkýfingurinn mælist sem fyrr með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Bill Clinton Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Sjá meira
Donald Trump hefur sent frá sér kosningamyndband þar sem hann skýtur föstum skotum á Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Í myndbandinu, sem fór í birtingu í kvöld, heyrist rödd Hillary undir myndum af eiginmanni hennar, fyrrverandi Bandaríkjaforsetanum Bill Clinton, og Monicu Lewinsky sem Bill átti vingott við í embætti. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hillary and her friends! A video posted by Donald J. Trump (@realdonaldtrump) on Jan 7, 2016 at 9:19am PST Þá eru einnig sýndar myndir af Anthony Weiner, fyrrum öldungardeildarþingmanni og nánum samstarfsmanni þeirra hjóna, sem þurfti að segja af sér eftir að upp komst um samskipti hans við stúlku undir lögaldri. Einnig bregður fyrir mynd af Hillary ásamt Bill Cosby sem sakaður er um fjölda kynferðisbrota gegn tugum kvenna. Undir myndunum hljómar svo brot úr frægri ræðu Hillary um kvenréttindi frá árinu 1995. Trump hefur í kosningabaráttu sinni minnst reglulega á hjúskaparbrot Bills Clinton meðan hann sat á forsetastóli. Auðkýfingurinn mælist sem fyrr með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Bill Clinton Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Sjá meira
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
„Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00
Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2. janúar 2016 09:57
Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58