Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Sæunn Gísladóttir skrifar 5. janúar 2016 15:07 Silfurgráir Audi bílar Silvercar bíða viðskiptavina á bandarískum flugvelli. Autoblog Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira