Valskonur unnu stórsigur í Keflavík | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 21:01 Bergþóra Holton Tómasdóttir lék vel í Keflavík í kvöld. Vísir/Anton Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira