Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 22:41 Barn á flótta á landamærum Grikklands og Makedóníu. vísir/getty Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja. Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu ári en í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það má því gera ráð fyrir því, miðað við þann fjölda sem nú hefur komið, að mun fleiri flóttamenn eigi eftir að koma til Evrópu á þessu ári en því síðasta þegar á milli 1,2 til 1,5 milljónir flóttamanna komu til álfunnar. Í frétt á vef Guardian kemur fram að að minnsta kosti 102.500 flóttamenn hafi komið til grísku eyjanna Samos, Kos og Lesbos í janúar og það sem af er febrúar. Þá hafa 7.500 manns komið til Ítalíu en alls er talið að yfir 400 flóttamenn hafi látist á leið sinni til Evrópu, en eins og þekkt er koma margir þeirra sjóleiðis sem er afar hættulegt. Nærri helmingur þeirra sem hafa komið eru að flýja stríðið í Sýrlandi og um 20 prósent koma frá Afganistan. Evrópuríki hafa verið vægast sagt ósamstíga í því hvernig bregðast á við stríðum straumi flóttamanna. Sum ríki hafa tekið upp á því að takmarka fjölda þeirra sem þau taka á móti, til að mynda Austurríki sem setti fyrir helgi takmarkanir sem kveða á um að ekki verði tekið á móti fleirum en 80 flóttamönnum á dag og 3.200 verði leyft að fara í gegnum landið á leið sinni til annarra ríkja.
Flóttamenn Tengdar fréttir Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19 Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50 Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Sjá meira
Varar við lokun landamæra Evrópuríkja Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna segir það leiða til frekari óreiðu. 23. febrúar 2016 13:13
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. 22. febrúar 2016 16:19
Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. 3. febrúar 2016 09:50
Fimm þúsund barna á flótta er saknað UN Women segja aðbúnað flóttakvenna og barna ekki góðan á landamærastöðvum í Makedóníu og Serbíu. Hægt sé að bæta þar úr með einföldum hætti. 4. febrúar 2016 07:00