Frábær endasprettur tryggði Watson sigur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2016 12:00 Bubba með bikarinn í gær. vísir/getty Bubba Watson vann Northern Trust Open í annað sinn á þremur árum í gær. Hann spilaði lokahringinn á 68 höggum og var einu höggi á undan Adam Scott og Jason Kokrak. Rory McIlroy missti algjörlega flugið á lokahringnum sem hann spilaði á 75 höggum. Endaspretturinn hjá Watson var magnaður. Hann var tveim höggum á eftir Scott og Kokrak er fjórar holur voru eftir. Hann fékk fugl á tveimur af síðustu þrem holunum og tryggði sér sætan sigur. Þetta var í níunda sinn sem Watson vinnur mót á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bubba Watson vann Northern Trust Open í annað sinn á þremur árum í gær. Hann spilaði lokahringinn á 68 höggum og var einu höggi á undan Adam Scott og Jason Kokrak. Rory McIlroy missti algjörlega flugið á lokahringnum sem hann spilaði á 75 höggum. Endaspretturinn hjá Watson var magnaður. Hann var tveim höggum á eftir Scott og Kokrak er fjórar holur voru eftir. Hann fékk fugl á tveimur af síðustu þrem holunum og tryggði sér sætan sigur. Þetta var í níunda sinn sem Watson vinnur mót á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira