Nýja höllin hjá Milwaukee Bucks lítur út eins og bjórtunna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 12:00 Nýja höllin í Milwaukee. Mynd/Milwaukee Bucks NBA-körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hyggur á framkvæmdir á næstunni en á dagskrá er að byggja nýja og glæsilega íþróttahöll. Milwaukee Bucks hefur spilað í Bradley Center frá árinu 1988 en sú höll er orðin eins sú elsta í NBA-deildinni. Það eru bara Madison Square Garden hjá New York Knicks (1968) og Oracle Arena hjá Golden State Warriors (1966) sem eru eldri. Milwaukee Bucks setti teikningar af nýrri höll á Twitter en höllin, sem er í miðbæ Milwaukee, mun kosta um 500 milljónir dollara og verður væntanlega tekin í notkun í september 2018. Borgarstjórn Milwaukee hefur samþykkt að leggja til helminginn af kostnaðinum við bygginguna en eins og hjá mörgum öðrum minni borgum í Bandaríkjunum þá búa borgaryfirvöld alltaf við hættuna að missa lið í burtu. Höllin fékkst samþykkt og því verða Bucks áfram í Milwaukee. Milwaukee Bucks er ungt og spennandi lið í NBA-deildinni og þó að það gangi ekki alltof vel hjá lærsveinum Jason Kidd í vetur þá má búast við því að liðið geti gert góða hluti með meiri reynslu. Giannis Antetokounmpo (21 árs) og Jabari Parker (20 ára) eru báðir líklegir til að komast í hóp með bestu mönnum deildarinnar eftir nokkur ár og í liðinu eru margri fleiri ungir öflugir leikmenn. Þegar menn sáu hinsvegar teikningarnar af höllinni voru margir fljótir að benda á það að hún liti út eins og bjórtunna á hliðinni. Dæmi nú hver fyrir sig á myndunum hér fyrir neðan.Everything you need to know about today's new arena renderings is at https://t.co/zX3PHRHTMT pic.twitter.com/YbyWnjsLrc— Milwaukee Bucks (@Bucks) March 17, 2016 .@Populous architect shares vision on #Bucks arena design w/ @JohnMercure, @erikbilstadWTMJ. https://t.co/4SBKs5ye5U pic.twitter.com/VDLziCBiL4— 620wtmj (@620wtmj) March 17, 2016 NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
NBA-körfuboltaliðið Milwaukee Bucks hyggur á framkvæmdir á næstunni en á dagskrá er að byggja nýja og glæsilega íþróttahöll. Milwaukee Bucks hefur spilað í Bradley Center frá árinu 1988 en sú höll er orðin eins sú elsta í NBA-deildinni. Það eru bara Madison Square Garden hjá New York Knicks (1968) og Oracle Arena hjá Golden State Warriors (1966) sem eru eldri. Milwaukee Bucks setti teikningar af nýrri höll á Twitter en höllin, sem er í miðbæ Milwaukee, mun kosta um 500 milljónir dollara og verður væntanlega tekin í notkun í september 2018. Borgarstjórn Milwaukee hefur samþykkt að leggja til helminginn af kostnaðinum við bygginguna en eins og hjá mörgum öðrum minni borgum í Bandaríkjunum þá búa borgaryfirvöld alltaf við hættuna að missa lið í burtu. Höllin fékkst samþykkt og því verða Bucks áfram í Milwaukee. Milwaukee Bucks er ungt og spennandi lið í NBA-deildinni og þó að það gangi ekki alltof vel hjá lærsveinum Jason Kidd í vetur þá má búast við því að liðið geti gert góða hluti með meiri reynslu. Giannis Antetokounmpo (21 árs) og Jabari Parker (20 ára) eru báðir líklegir til að komast í hóp með bestu mönnum deildarinnar eftir nokkur ár og í liðinu eru margri fleiri ungir öflugir leikmenn. Þegar menn sáu hinsvegar teikningarnar af höllinni voru margir fljótir að benda á það að hún liti út eins og bjórtunna á hliðinni. Dæmi nú hver fyrir sig á myndunum hér fyrir neðan.Everything you need to know about today's new arena renderings is at https://t.co/zX3PHRHTMT pic.twitter.com/YbyWnjsLrc— Milwaukee Bucks (@Bucks) March 17, 2016 .@Populous architect shares vision on #Bucks arena design w/ @JohnMercure, @erikbilstadWTMJ. https://t.co/4SBKs5ye5U pic.twitter.com/VDLziCBiL4— 620wtmj (@620wtmj) March 17, 2016
NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira