Búið að bera kennsl á þriðja manninn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 00:16 Maðurinn, sem leitað er að, er hér merktur með rauðum hring. vísir/afp Sex voru handteknir í Brussel, höfuðborg Belgíu, í kvöld grunaðir um að tengjast sjálfsmorðssprengjumönnunum sem drápu 31 fyrr í vikunni í árásum á flugvöll og lestarstöð í borginni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgískum lögregluyfirvöldum. Mennirnir voru handteknir í kjölfar rannsókna í tengslum við árásirnar. Húsleitir fóru fram í höfuðborginni og í hverfum skammt frá henni. Dauðaleit hefur staðið yfir að manni sem sást samferða tveimur vígamannanna á Zaventem flugvellinum en sprengdi sig ekki. Nafn hans hefur ekki verið gefið út en heimildir Sky News herma að bandaríska leyniþjónustan hafi borið kennsl á manninn. Þar kemur einnig fram að hann sé á lista þeirra yfir menn sem líklegir séu til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur hins vegar ekki enn verið gefið út. Þá var einn handtekinn í París grunaður um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Á blaðamannafundi franskra lögregluyfirvalda kom fram ólíklegt sé að tengsl séu á milli hans og mannanna sem réðust á Brussel. Hinn handtekni er franskur ríkisborgari. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Sex voru handteknir í Brussel, höfuðborg Belgíu, í kvöld grunaðir um að tengjast sjálfsmorðssprengjumönnunum sem drápu 31 fyrr í vikunni í árásum á flugvöll og lestarstöð í borginni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá belgískum lögregluyfirvöldum. Mennirnir voru handteknir í kjölfar rannsókna í tengslum við árásirnar. Húsleitir fóru fram í höfuðborginni og í hverfum skammt frá henni. Dauðaleit hefur staðið yfir að manni sem sást samferða tveimur vígamannanna á Zaventem flugvellinum en sprengdi sig ekki. Nafn hans hefur ekki verið gefið út en heimildir Sky News herma að bandaríska leyniþjónustan hafi borið kennsl á manninn. Þar kemur einnig fram að hann sé á lista þeirra yfir menn sem líklegir séu til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur hins vegar ekki enn verið gefið út. Þá var einn handtekinn í París grunaður um að leggja á ráðin um hryðjuverk. Á blaðamannafundi franskra lögregluyfirvalda kom fram ólíklegt sé að tengsl séu á milli hans og mannanna sem réðust á Brussel. Hinn handtekni er franskur ríkisborgari.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16