Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2016 21:23 Abrini hafði verið á flótta í fimm mánuði. Vísir/EPA Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24