Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 14:12 Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri. Vísir/Pjetur Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator. Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator.
Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02