Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2016 21:00 Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Höskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Ekki lægi fyrir hvenær efnt yrði til kosninga en Framsókn og Sjálfstæðisflokkur er enn á fundi. Nefndi Höskuldur að Lilja Alfreðsdóttir væri ráðherraefni flokksins áður en hann áttaði sig á því að fjölmiðlamenn hefðu ekki fengið þau tíðindi. Staðfesti hann í kjölfarið að Sigurður Ingi væri forsætisráðherraefni flokksins. Þurfti Höskuldur í kjölfarið að halda aðeins aftur af sér í spjalli við fjölmiðla. Var hann spurður að því hvenær yrði efnt til kosninga og sagði hann haustið hafa verið nefnt í því samhengi. Höskuldur viðurkenndi í kjölfarið að hann hefði talið að búið væri að tilkynna fjölmiðlum það sem hann greindi fjölmiðlum frá. Sumir hafa rifjað upp kosningar til formanns Framsóknarflokksins árið 2009 þegar talið var að Höskuldur hefði náð kjöri. Sá fögnuður stóð skammt yfir en í ljós kom að Sigmundur Davíð væri réttkjörinn nýr formaður.Frétt um þann eftirminnilega landsfundi Framsóknarmanna má sjá í spilaranum að neðan. Panama-skjölin Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Höskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Ekki lægi fyrir hvenær efnt yrði til kosninga en Framsókn og Sjálfstæðisflokkur er enn á fundi. Nefndi Höskuldur að Lilja Alfreðsdóttir væri ráðherraefni flokksins áður en hann áttaði sig á því að fjölmiðlamenn hefðu ekki fengið þau tíðindi. Staðfesti hann í kjölfarið að Sigurður Ingi væri forsætisráðherraefni flokksins. Þurfti Höskuldur í kjölfarið að halda aðeins aftur af sér í spjalli við fjölmiðla. Var hann spurður að því hvenær yrði efnt til kosninga og sagði hann haustið hafa verið nefnt í því samhengi. Höskuldur viðurkenndi í kjölfarið að hann hefði talið að búið væri að tilkynna fjölmiðlum það sem hann greindi fjölmiðlum frá. Sumir hafa rifjað upp kosningar til formanns Framsóknarflokksins árið 2009 þegar talið var að Höskuldur hefði náð kjöri. Sá fögnuður stóð skammt yfir en í ljós kom að Sigmundur Davíð væri réttkjörinn nýr formaður.Frétt um þann eftirminnilega landsfundi Framsóknarmanna má sjá í spilaranum að neðan.
Panama-skjölin Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira