Tesla á fjórar milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 1. apríl 2016 07:11 Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur kynnt nýjan bíl sinn Model 3, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Bíllinn er sá ódýrasti úr smiðju framleiðandans fram að þessu og kostar 35 þúsund dollara, jafnvirði 4,3 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt frétt BBC um málið mun fimm sæta bíllinn komast að minnsta kosti 346 kílómetra eftir hverja hleðslu. Yfir 115 þúsund bílar voru pantaðir í forsölu. Markmiðið er að framleiða fimm hundruð þúsund eintök á ári þegar framleiðslan er komin vel af stað. Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir bílinn. Tengdar fréttir 100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05 Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur kynnt nýjan bíl sinn Model 3, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Bíllinn er sá ódýrasti úr smiðju framleiðandans fram að þessu og kostar 35 þúsund dollara, jafnvirði 4,3 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt frétt BBC um málið mun fimm sæta bíllinn komast að minnsta kosti 346 kílómetra eftir hverja hleðslu. Yfir 115 þúsund bílar voru pantaðir í forsölu. Markmiðið er að framleiða fimm hundruð þúsund eintök á ári þegar framleiðslan er komin vel af stað. Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir bílinn.
Tengdar fréttir 100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05 Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26
Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05
Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06