Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2016 20:00 Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira
Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira