Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2016 06:30 Guðrún Ósk, systir Sigrúnar Sjafnar, leggur boltann ofan í körfuna. vísir/anton Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. Sigrún Sjöfn Ámundadottir er uppalin hjá Skallagrími og er að sjálfsögðu ánægð að sjá félagið ná þessum merka áfanga. „Þetta er alveg frábært hjá þeim. Ég er búin að fylgjast aðeins með þessu þar sem ég á tvær systur í liðinu. Þannig ég fæ reglulega fréttir af þessu. Það er gaman fyrir félagið að komast upp í efstu deild eftir 40 ára fjarveru,“ sagði Sigrún sem æfði með Skallagrími upp alla yngri flokka, allt þar til hún varð 16 ára. „Þá var í raun allt búið fyrir mig og ég þurfti að fara til að geta haldið áfram,“ bætti Sigrún við en mikið púður var sett í kvennalið Skallagríms fyrir tímabilið. Systir Sigrúnar, Guðrún Ósk, sneri aftur heim eftir dvöl hjá Haukum og KR. Kristrún Sigurjónsdóttir gekk einnig til liðs við Skallagrím sem og tveir erlendir leikmenn. Þá spilaði Sigrún tvo leiki með Skallagrími í haust, áður en hún fór til Grindavíkur. En kitlar það ekkert að taka slaginn með uppeldisfélaginu í efstu deild á næsta tímabili? „Ég á náttúrulega leik á morgun sem ég er að einbeita mér að. Ég veit það ekki, ég er ekkert farin að hugsa út í það. Ég er með samning við Grindavík, sem er reyndar að klárast. En eins og ég sagði, þá er ég ekkert farin að spá í neitt annað en næsta leik,“ sagði Sigrún. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. 8. apríl 2016 21:42 Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00 Enginn leikmaður Skallagríms var fæddur þegar liðið var síðast uppi | Myndir Fjörtíu ára bið Skallagríms lauk á föstudagskvöldið. 10. apríl 2016 16:57 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. Sigrún Sjöfn Ámundadottir er uppalin hjá Skallagrími og er að sjálfsögðu ánægð að sjá félagið ná þessum merka áfanga. „Þetta er alveg frábært hjá þeim. Ég er búin að fylgjast aðeins með þessu þar sem ég á tvær systur í liðinu. Þannig ég fæ reglulega fréttir af þessu. Það er gaman fyrir félagið að komast upp í efstu deild eftir 40 ára fjarveru,“ sagði Sigrún sem æfði með Skallagrími upp alla yngri flokka, allt þar til hún varð 16 ára. „Þá var í raun allt búið fyrir mig og ég þurfti að fara til að geta haldið áfram,“ bætti Sigrún við en mikið púður var sett í kvennalið Skallagríms fyrir tímabilið. Systir Sigrúnar, Guðrún Ósk, sneri aftur heim eftir dvöl hjá Haukum og KR. Kristrún Sigurjónsdóttir gekk einnig til liðs við Skallagrím sem og tveir erlendir leikmenn. Þá spilaði Sigrún tvo leiki með Skallagrími í haust, áður en hún fór til Grindavíkur. En kitlar það ekkert að taka slaginn með uppeldisfélaginu í efstu deild á næsta tímabili? „Ég á náttúrulega leik á morgun sem ég er að einbeita mér að. Ég veit það ekki, ég er ekkert farin að hugsa út í það. Ég er með samning við Grindavík, sem er reyndar að klárast. En eins og ég sagði, þá er ég ekkert farin að spá í neitt annað en næsta leik,“ sagði Sigrún.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. 8. apríl 2016 21:42 Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00 Enginn leikmaður Skallagríms var fæddur þegar liðið var síðast uppi | Myndir Fjörtíu ára bið Skallagríms lauk á föstudagskvöldið. 10. apríl 2016 16:57 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Skallagrímur aftur í deild þeirra bestu eftir 40 ára bið Skallagrímur tryggði sér í kvöld sæti í Domino's deild kvenna á næsta ári með sigri á KR, 56-67, í umspili um sæti í efstu deild að ári. 8. apríl 2016 21:42
Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00
Enginn leikmaður Skallagríms var fæddur þegar liðið var síðast uppi | Myndir Fjörtíu ára bið Skallagríms lauk á föstudagskvöldið. 10. apríl 2016 16:57