Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 07:25 Conor McGregor er að æfa á Íslandi með Gunnari Nelson. Hvað gerir hann næst? vísir/getty Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. Það kvöld á að vera það stærsta í sögu UFC og Conor átti að vera aðalstjarnan á kvöldinu. Þá ætlaði hann að freista þess að ná fram hefndum gegn Nate Diaz.Sjá einnig: Conor segist vera hættur White sagði að UFC hefði ákveðið að taka Conor af kvöldinu þar sem hann var ekki til í að koma til Las Vegas á laugardag og taka þátt í að kynna kvöldið. Sérstök ástæða sem margir taka ekki fullgilda. Almennt er talið að málið risti enn dýpra og að það sé ósætti í gangi á milli Conor og UFC. Líklega snúist deila þeirra um peninga.Sjá einnig: Conor við íslenskan blaðamanna: I'm retired, fuck interviews White kom fram á SportsCenter á ESPN um fjórum tímum eftir að Conor tilkynnti að hann væri hættur. Þar tjáði hann heiminum tíðindin um UFC 200 og reyndi að tala vel um Írann.Conor eftir bardagann gegn Nate Diaz. Verður það hans síðasti bardagi á ferlinum?vísir/getty„Auðvitað er samband okkar við Conor enn gott. Ég ber virðingu fyrir Conor sem bardagamanni og líkar mjög vel við manninn. Það er samt ekki hægt að sleppa því að mæta á kynningarfundi þar sem á líka að taka upp kynningarefni. Menn verða að standa sína plikt,“ sagði White.Sjá einnig: Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor „Conor neitaði bara að koma og taka þátt í auglýsingatökum. Hann segist vera að æfa á Íslandi og geti því ekki komið.“ White sagði einnig að einum bardaga yrði bætt við UFC 200 út af þessum tíðindum. Nú vantar líka aðalbardaga fyrir kvöldið og aðalslúðrið er að Nate Diaz muni berjast við Georges St-Pierre sem hefur ekki barist síðan 2013. MMA Tengdar fréttir Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. Það kvöld á að vera það stærsta í sögu UFC og Conor átti að vera aðalstjarnan á kvöldinu. Þá ætlaði hann að freista þess að ná fram hefndum gegn Nate Diaz.Sjá einnig: Conor segist vera hættur White sagði að UFC hefði ákveðið að taka Conor af kvöldinu þar sem hann var ekki til í að koma til Las Vegas á laugardag og taka þátt í að kynna kvöldið. Sérstök ástæða sem margir taka ekki fullgilda. Almennt er talið að málið risti enn dýpra og að það sé ósætti í gangi á milli Conor og UFC. Líklega snúist deila þeirra um peninga.Sjá einnig: Conor við íslenskan blaðamanna: I'm retired, fuck interviews White kom fram á SportsCenter á ESPN um fjórum tímum eftir að Conor tilkynnti að hann væri hættur. Þar tjáði hann heiminum tíðindin um UFC 200 og reyndi að tala vel um Írann.Conor eftir bardagann gegn Nate Diaz. Verður það hans síðasti bardagi á ferlinum?vísir/getty„Auðvitað er samband okkar við Conor enn gott. Ég ber virðingu fyrir Conor sem bardagamanni og líkar mjög vel við manninn. Það er samt ekki hægt að sleppa því að mæta á kynningarfundi þar sem á líka að taka upp kynningarefni. Menn verða að standa sína plikt,“ sagði White.Sjá einnig: Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor „Conor neitaði bara að koma og taka þátt í auglýsingatökum. Hann segist vera að æfa á Íslandi og geti því ekki komið.“ White sagði einnig að einum bardaga yrði bætt við UFC 200 út af þessum tíðindum. Nú vantar líka aðalbardaga fyrir kvöldið og aðalslúðrið er að Nate Diaz muni berjast við Georges St-Pierre sem hefur ekki barist síðan 2013.
MMA Tengdar fréttir Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Heimspressan fjallar um McGregor Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli. 19. apríl 2016 22:36
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05