Framtíðin er þeirra Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar 5. maí 2016 09:00 Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu. En í kringum 10-14 ára aldur fara þau að vera meira hikandi við að tjá frumlega hugsun, rétta upp hendi í skólastofunni af ótta við að segja eitthvað rangt og fara að meta gildi hugmynda sinna út frá viðbrögðum bekkjafélaga og kennara. Þessa neikvæða tilhneiging eykst með árunum og leiðir til innbyggðrar hugsana skekkju sem hallar á skapandi hugsun (e. creativity bias) á vinnumarkaði og á efri skólastigum. Þetta er alvarlegt mál þar sem þörfin fyrir skapandi hugsun og úrlausn vandamála hefur sjaldan verið meiri. Rannsóknir á þessari skekkju í hugsun sýna hvernig innbyggður ótti okkar við hið óþekkta, - ótti okkar við nýjar hugmyndir, við að gera mistök, óttinn við nýja hugsun í stjórnmálum eða nýjar leiðir til lausna á samfélagslegum vandamálum, verður til þess að við veljum oft frekar að gera hlutina eins og þeir hafa verið gerðir í gegnum tíðina. Við teljum það öruggast. Við leysum hins vegar ekki vandamál með sömu hugsun eða verkfærum sem bjuggu þau til. Þess fyrir utan dregur það úr starfsorku og erindi einstaklinganna að fá ekki útrás fyrir þessa innbyggðu þörf til þess að skapa. Skapandi hugsun mikilvægasta hæfninÞað er af þessum ástæðum sem skapandi hugsun er sú hæfni sem leiðandi fyrirtæki í heiminum telja vera einna mikilvægasta fyrir starfsfólk og stjórnendur á vinnumarkaði í dag, samkvæmt Alþjóðaefnahagsráðinu (e. World Economic Forum). Getan til þess setja í samhengi hluti sem við fyrstu sýn virðast ótengdir, er einnig meðal mikilvægustu hæfniskrafna á vinnumarkaði á komandi árum. - Okkar samofni heimur kallar á meira þverfaglegt samstarf, samtal ólíkra sjónarmiða og samruna hugmynda. Þetta ákall er beint svar við því öngstræti sem leiðandi fyrirtæki og opinberar stofnanir finna sig í: Við höfum verið full dugleg við að hólfa niður þekkingu, fólk og hugmyndir og það hefur dregið úr getu okkar til þess að sjá hlutina í samhengi og vera skapandi. Hraðar breytingar og ÞversögninHeimurinn er nefnilega að þróast og breytast á ógnarhraða. Þessar breytingar eru drifnar áfram af tækniþróun, hnattvæðingu og loftslagsbreytingum svo eitthvað sé nefnt, og hafa áhrif á daglegt líf okkar og þróun samfélaga. Tími,,fjórðu iðnbyltingarinnar” er genginn í garð.Hraðinn og óvissan sem þessum breytingum fylgja ýta enn og frekar undir óttann við hið óþekkta. Og þversögnin liggur í því að við þurfum einmitt núna á hugrekkinu að halda til þess að halda út í hið óþekkta, eða framtíðina, og skapa betri samfélög.Samkennd er samofin skapandi hugsunFréttir af mannréttindabrotum, flóttamannastraumi og átökum hafa ekki farið framhjá neinum. Yfirtaks flæði af upplýsingum í nútímasamfélagi getur hins vegar gert það að verkum að við dofnum gagnvart þeim hörmungum sem við okkur blasa. Eitt af lykil leiðum til þess að örva skapandi hugsun felst í því að setja sig í spor annarra. Hvort sem það er meðvitað eða ekki, verður það til þess að við opnum hugann fyrir ólíkum sjónarhornum og komum auga á nýjar leiðir og lausnir. Það sem var okkur framandi verður kunnuglegt. Og það sem er okkur kunnuglegt getur orðið framandi. Þessi núningur er ekki aðeins frjósamur fyrir sköpunarkraftinn, heldur eflir hann einnig samkennd og skilning manna á milli. Dagur sköpunarkraftsins 5. maíAf þessum ástæðum hefur hópur sérfæðinga í samvinnu við Aspen stofnunina í Bandaríkjunum, ýtt úr vör Degi Sköpunarkraftsins, á fyrsta fimmtudegi í maí ár hvert. Kveikjan að hugmyndinni er sú trú að besta leiðin til þess að leysa félagslegar, menningarlegar og umhverfislegar áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag, sé að efla sköpunarkraftinn með komandi kynslóðum. Þannig valdeflist þau sem skapandi og gagnrýnir gerendur í því að móta framtíðina sem bíður þeirra. - Framtíðin er þeirra.Af því tilefni eru haldnar í þessari viku vinnusmiðjur í 10-12 ára bekkjum í Hjallastefnunni í Garðabæ. Á sama tíma eru haldnar vinnusmiðjur víðsvegar í Bandaríkjunum, Kanada og á Írlandi. Það er von okkar að slíkar vinnusmiðjur verði haldnar víða um land á komandi árum til að efla sköpunarkraftinn. Fyrir áhugasama vísa ég á heimasíðu átaksins www.creativepowerday.com - þar eru kennarar og aðrir hvattir til þess að leggja sitt af mörkum og taka þátt í þessu skemmtilega átaki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrund Gunnsteinsdóttir Mest lesið Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu. En í kringum 10-14 ára aldur fara þau að vera meira hikandi við að tjá frumlega hugsun, rétta upp hendi í skólastofunni af ótta við að segja eitthvað rangt og fara að meta gildi hugmynda sinna út frá viðbrögðum bekkjafélaga og kennara. Þessa neikvæða tilhneiging eykst með árunum og leiðir til innbyggðrar hugsana skekkju sem hallar á skapandi hugsun (e. creativity bias) á vinnumarkaði og á efri skólastigum. Þetta er alvarlegt mál þar sem þörfin fyrir skapandi hugsun og úrlausn vandamála hefur sjaldan verið meiri. Rannsóknir á þessari skekkju í hugsun sýna hvernig innbyggður ótti okkar við hið óþekkta, - ótti okkar við nýjar hugmyndir, við að gera mistök, óttinn við nýja hugsun í stjórnmálum eða nýjar leiðir til lausna á samfélagslegum vandamálum, verður til þess að við veljum oft frekar að gera hlutina eins og þeir hafa verið gerðir í gegnum tíðina. Við teljum það öruggast. Við leysum hins vegar ekki vandamál með sömu hugsun eða verkfærum sem bjuggu þau til. Þess fyrir utan dregur það úr starfsorku og erindi einstaklinganna að fá ekki útrás fyrir þessa innbyggðu þörf til þess að skapa. Skapandi hugsun mikilvægasta hæfninÞað er af þessum ástæðum sem skapandi hugsun er sú hæfni sem leiðandi fyrirtæki í heiminum telja vera einna mikilvægasta fyrir starfsfólk og stjórnendur á vinnumarkaði í dag, samkvæmt Alþjóðaefnahagsráðinu (e. World Economic Forum). Getan til þess setja í samhengi hluti sem við fyrstu sýn virðast ótengdir, er einnig meðal mikilvægustu hæfniskrafna á vinnumarkaði á komandi árum. - Okkar samofni heimur kallar á meira þverfaglegt samstarf, samtal ólíkra sjónarmiða og samruna hugmynda. Þetta ákall er beint svar við því öngstræti sem leiðandi fyrirtæki og opinberar stofnanir finna sig í: Við höfum verið full dugleg við að hólfa niður þekkingu, fólk og hugmyndir og það hefur dregið úr getu okkar til þess að sjá hlutina í samhengi og vera skapandi. Hraðar breytingar og ÞversögninHeimurinn er nefnilega að þróast og breytast á ógnarhraða. Þessar breytingar eru drifnar áfram af tækniþróun, hnattvæðingu og loftslagsbreytingum svo eitthvað sé nefnt, og hafa áhrif á daglegt líf okkar og þróun samfélaga. Tími,,fjórðu iðnbyltingarinnar” er genginn í garð.Hraðinn og óvissan sem þessum breytingum fylgja ýta enn og frekar undir óttann við hið óþekkta. Og þversögnin liggur í því að við þurfum einmitt núna á hugrekkinu að halda til þess að halda út í hið óþekkta, eða framtíðina, og skapa betri samfélög.Samkennd er samofin skapandi hugsunFréttir af mannréttindabrotum, flóttamannastraumi og átökum hafa ekki farið framhjá neinum. Yfirtaks flæði af upplýsingum í nútímasamfélagi getur hins vegar gert það að verkum að við dofnum gagnvart þeim hörmungum sem við okkur blasa. Eitt af lykil leiðum til þess að örva skapandi hugsun felst í því að setja sig í spor annarra. Hvort sem það er meðvitað eða ekki, verður það til þess að við opnum hugann fyrir ólíkum sjónarhornum og komum auga á nýjar leiðir og lausnir. Það sem var okkur framandi verður kunnuglegt. Og það sem er okkur kunnuglegt getur orðið framandi. Þessi núningur er ekki aðeins frjósamur fyrir sköpunarkraftinn, heldur eflir hann einnig samkennd og skilning manna á milli. Dagur sköpunarkraftsins 5. maíAf þessum ástæðum hefur hópur sérfæðinga í samvinnu við Aspen stofnunina í Bandaríkjunum, ýtt úr vör Degi Sköpunarkraftsins, á fyrsta fimmtudegi í maí ár hvert. Kveikjan að hugmyndinni er sú trú að besta leiðin til þess að leysa félagslegar, menningarlegar og umhverfislegar áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag, sé að efla sköpunarkraftinn með komandi kynslóðum. Þannig valdeflist þau sem skapandi og gagnrýnir gerendur í því að móta framtíðina sem bíður þeirra. - Framtíðin er þeirra.Af því tilefni eru haldnar í þessari viku vinnusmiðjur í 10-12 ára bekkjum í Hjallastefnunni í Garðabæ. Á sama tíma eru haldnar vinnusmiðjur víðsvegar í Bandaríkjunum, Kanada og á Írlandi. Það er von okkar að slíkar vinnusmiðjur verði haldnar víða um land á komandi árum til að efla sköpunarkraftinn. Fyrir áhugasama vísa ég á heimasíðu átaksins www.creativepowerday.com - þar eru kennarar og aðrir hvattir til þess að leggja sitt af mörkum og taka þátt í þessu skemmtilega átaki.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun