30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 14:00 Vísir/Getty Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00