Um þriðjungur íbúar borgarinnar eru af rómönskum uppruna.
Eftir að kosningafundinum lauk og stuðningsmenn Trump yfirgáfu ráðstefnuhöllina kom til átaka á milli fylkinga sem grýttu vatnsflöskum og jafnvel grjóti sín á milli. Tugir lögregluþjóna í óeirðarbúnaði voru á vettvangi og komu á milli fylkinganna.
Lögreglan segir að engar skemmdir hafi verið gerðar og að enginn hafi slasast.
Donald Trump tísti til lögreglunnar í San Diego eftir á og þakkaði þeim fyrir að hafa tekið á „fautunum“ sem reyndu að skemma friðsaman kosningafund.
.@SanDiegoPD- Fantastic job on handling the thugs who tried to disrupt our very peaceful and well attended rally. Greatly appreciated!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 28, 2016