Byssueigendur styðja Trump Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2016 21:17 Vísir/AFP National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira
National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira