Byssueigendur styðja Trump Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2016 21:17 Vísir/AFP National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira