Fjögur leiðangursskip sigla hringinn með ferðamenn í sumar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. maí 2016 07:00 Ocean Diamond er eitt skipanna fjögurra. Mynd/TVG-Zimsen Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. Leiðangursskip kallast skip sem flytja farþega, sem komið hafa að landi með flugi, í skoðunarferðir kringum landið og eru eins konar minni skemmtiferðaskip. Ocean Diamond kom til Íslands í mánuðinum og hefur nú þegar hafið siglingar í kringum landið en skipin Star Legend, L'Austral og NG Explorer munu sigla í kringum landið í júlí og ágúst. ,,Það má segja að þetta sé það nýjasta í flórunni en þessi leiðangursskip gera mikið út á náttúruskoðun. Hvert skip mun sigla með á annað hundrað farþega í hverri ferð. Leiðangursskipin hafa viðkomu á allmörgum stöðum á landinu og tekur hver hringferð yfirleitt um 10 daga,“ segir Jóhann Bogason, framkvæmdastjóri Gáru dótturfélags TVG-Zimsen sem sér um að þjónusta skipin á meðan á dvöl þeirra stendur. Jóhann segir þetta mjög jákvætt fyrir byggðarlög á landsbyggðinni enda hafi þetta í för með sér að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella. „Þetta skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg minni byggðarlögin og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif,“ segir Jóhann. Skipin stoppa daglega í nýrri höfn. Þau hafa viðkomu í Reykjavík, Grundarfirði, Stykkishólmi, Flatey, Ísafirði, Vigur, Grímsey, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Neskaupstað, Djúpavogi og Vestmannaeyjum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 31. maí Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Fjögur leiðangursskip munu sigla hringinn í kringum Ísland með ferðamenn í sumar. Leiðangursskip kallast skip sem flytja farþega, sem komið hafa að landi með flugi, í skoðunarferðir kringum landið og eru eins konar minni skemmtiferðaskip. Ocean Diamond kom til Íslands í mánuðinum og hefur nú þegar hafið siglingar í kringum landið en skipin Star Legend, L'Austral og NG Explorer munu sigla í kringum landið í júlí og ágúst. ,,Það má segja að þetta sé það nýjasta í flórunni en þessi leiðangursskip gera mikið út á náttúruskoðun. Hvert skip mun sigla með á annað hundrað farþega í hverri ferð. Leiðangursskipin hafa viðkomu á allmörgum stöðum á landinu og tekur hver hringferð yfirleitt um 10 daga,“ segir Jóhann Bogason, framkvæmdastjóri Gáru dótturfélags TVG-Zimsen sem sér um að þjónusta skipin á meðan á dvöl þeirra stendur. Jóhann segir þetta mjög jákvætt fyrir byggðarlög á landsbyggðinni enda hafi þetta í för með sér að minni byggðarlög fá fleiri ferðamenn í heimsókn en ella. „Þetta skilar sér í aukinni verslun og þjónustu fyrir mörg minni byggðarlögin og hefur því jákvæð efnahagsleg áhrif,“ segir Jóhann. Skipin stoppa daglega í nýrri höfn. Þau hafa viðkomu í Reykjavík, Grundarfirði, Stykkishólmi, Flatey, Ísafirði, Vigur, Grímsey, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Neskaupstað, Djúpavogi og Vestmannaeyjum. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 31. maí
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira