Sjáðu þátt BBC um íslenska fótboltaævintýrið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2016 18:45 Íslensku strákarnir mæta Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. vísir/getty Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Í nýlegum þætti sem BBC framleiddi og nefnist Euro 2016: Iceland - The Force Awakens er farið ofan í saumana á íslenska ævintýrinu. Knattspyrnuhallirnar eru jafnan tilteknar sem ein helsta ástæðan fyrir uppgangi fótboltans á Íslandi. Í þætti BBC er hins vegar talað um það sé ódýr útskýring. „Við erum með góða aðstöðu eins og allir aðrir,“ segir Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, í þættinum. „Þetta hefur meira með þjálfunina og það sem er gert inni í höllunum að gera. Það er ekki nóg að hafa hallarnir, það þarf að nýta þær.“ Í þættinum er réttilega bent á að íslenska gullkynslóðin hafi ekki alist upp í höllunum, þær hafi komið til sögunnar þegar þessir leikmenn voru 12-14 ára gamlir. Í þættinum er rætt við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Lars Lagerbäck en þar kemur fram að sá síðarnefndi ætli að leggja tannlækningarnar á hilluna þegar hann tekur einn við landsliðinu eftir EM. „Það er alltaf gott að hafa menntun eða aðra starfsmöguleika í fótboltanum. Maður veit aldrei hvenær maður verður rekinn,“ segir Heimir í léttum dúr. Einnig er rætt við Bjarna Felixson og Hafþór Júlíus Björnsson í þættinum en sá síðarnefndi segist ætla að finna Cristiano Ronaldo í fjöru skori hann á móti Íslandi 14. júní.Þáttinn má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Í nýlegum þætti sem BBC framleiddi og nefnist Euro 2016: Iceland - The Force Awakens er farið ofan í saumana á íslenska ævintýrinu. Knattspyrnuhallirnar eru jafnan tilteknar sem ein helsta ástæðan fyrir uppgangi fótboltans á Íslandi. Í þætti BBC er hins vegar talað um það sé ódýr útskýring. „Við erum með góða aðstöðu eins og allir aðrir,“ segir Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, í þættinum. „Þetta hefur meira með þjálfunina og það sem er gert inni í höllunum að gera. Það er ekki nóg að hafa hallarnir, það þarf að nýta þær.“ Í þættinum er réttilega bent á að íslenska gullkynslóðin hafi ekki alist upp í höllunum, þær hafi komið til sögunnar þegar þessir leikmenn voru 12-14 ára gamlir. Í þættinum er rætt við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Lars Lagerbäck en þar kemur fram að sá síðarnefndi ætli að leggja tannlækningarnar á hilluna þegar hann tekur einn við landsliðinu eftir EM. „Það er alltaf gott að hafa menntun eða aðra starfsmöguleika í fótboltanum. Maður veit aldrei hvenær maður verður rekinn,“ segir Heimir í léttum dúr. Einnig er rætt við Bjarna Felixson og Hafþór Júlíus Björnsson í þættinum en sá síðarnefndi segist ætla að finna Cristiano Ronaldo í fjöru skori hann á móti Íslandi 14. júní.Þáttinn má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira