Heiðrún þjálfar KR næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2016 21:53 Myndin var tekin við undirritun samningsins. Frá vinstri við borðið eru Halldór Karl Þórsson, aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna, Heiðrún Kristmundsdóttir og Guðrún Kristmundsdóttir formaður körfuknattleiksdeildar KR. Fyrir aftan þær standa þeir leikmenn sem endurnýjuðu samninga sína fyrir næsta vetur; Perla Jóhannsdóttir, Gunnhildur Bára Atladóttir, Kristjana Pálsdóttir, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir og Rannveig Ólafsdóttir. Mynd/Fésbókarsíða KR Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur. Heiðrún er aðeins 24 ára gömul og lék með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna síðasta vetur. Heiðrún þekkir vel til hjá KR en hún var í síðasta Íslandsmeistara- og bikarmeistaraliði félagsins. Heiðrún lék fyrst körfubolta með Ungmennafélagi Hrunamanna á Flúðum en gekk svo í raðir KR og varð bikarmeistari með liðinu árið 2009, Íslandsmeistari 2010 og Íslands og bikarmeistari með unglingaflokki kvenna 2010. Heiðrún hélt sama ár til Bandaríkjanna þar sem hún fór í menntaskóla og þaðan í Coker háskóla í Suður Karólínuríki þar sem hún spilaði körfubolta með námi í 4 ár. Heiðrún lauk BA gráðu í sálfræði og upplýsingatækni frá Coker háskóla vorið 2015 áður en snéri aftur heim til Íslands. . KR-liðið lenti í öðru sæti í 1. deildinni á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvíginu á móti Skallagrími. KR tók ekki sæti í Domino´s deildinni þegar það losnaði fyrr í þessum mánuði. Heiðrún sagðist í samtali við fésbókarsíðu KR vera ánægð með að vera komin í raðir KR á ný að hún hafi fylgst með góðri stemningu í liðinu síðastliðinn vetur og hlakkar til að taka þátt í henni. Heiðrúnu til aðstoðar verður Halldór Karl Þórsson. Á sama tíma endurnýjuðu sex leikmenn meistaraflokks samninga sína eða þær Perla Jóhannsdóttir, Gunnhildur Bára Atladóttir, Kristjana Pálsdóttir, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir og Rannveig Ólafsdóttir. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur. Heiðrún er aðeins 24 ára gömul og lék með Stjörnunni í Domino´s deild kvenna síðasta vetur. Heiðrún þekkir vel til hjá KR en hún var í síðasta Íslandsmeistara- og bikarmeistaraliði félagsins. Heiðrún lék fyrst körfubolta með Ungmennafélagi Hrunamanna á Flúðum en gekk svo í raðir KR og varð bikarmeistari með liðinu árið 2009, Íslandsmeistari 2010 og Íslands og bikarmeistari með unglingaflokki kvenna 2010. Heiðrún hélt sama ár til Bandaríkjanna þar sem hún fór í menntaskóla og þaðan í Coker háskóla í Suður Karólínuríki þar sem hún spilaði körfubolta með námi í 4 ár. Heiðrún lauk BA gráðu í sálfræði og upplýsingatækni frá Coker háskóla vorið 2015 áður en snéri aftur heim til Íslands. . KR-liðið lenti í öðru sæti í 1. deildinni á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvíginu á móti Skallagrími. KR tók ekki sæti í Domino´s deildinni þegar það losnaði fyrr í þessum mánuði. Heiðrún sagðist í samtali við fésbókarsíðu KR vera ánægð með að vera komin í raðir KR á ný að hún hafi fylgst með góðri stemningu í liðinu síðastliðinn vetur og hlakkar til að taka þátt í henni. Heiðrúnu til aðstoðar verður Halldór Karl Þórsson. Á sama tíma endurnýjuðu sex leikmenn meistaraflokks samninga sína eða þær Perla Jóhannsdóttir, Gunnhildur Bára Atladóttir, Kristjana Pálsdóttir, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir og Rannveig Ólafsdóttir.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira