Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Birgir Olgeirsson skrifar 19. júlí 2016 15:19 Forsetaefni Repúblikanaflokksins, Donald Trump, fékk ekki leyfi frá bresku sveitinni Queen til að nota We Are The Champions þegar hann mætti til leiks á landsþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gærkvöldi. Fjölmargir á samfélagsmiðlinum Twitter voru fljótir að benda á að söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury heitinn, hefði líklegast verið á móti öllu því sem Trump stendur fyrir og að bandið sjálft hefði líklegast aldrei leyft Trump að nota lagið. Það reyndist rétt því Queen birti yfirlýsingu á Twitter þar sem kemur fram að lagið hefði verið notað án leyfis. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump notar tónlist frá Queen án leyfis en í júní síðastliðnum tók Brian May, gítarleikari sveitarinnar, fram að hvorki hefði verið farið fram á eða fengið leyfi fyrir notkun á We Are The Champions á kosningafundum Trumps.WATCH: Donald Trump makes his entrance at #RNCinCLE https://t.co/CoXLTtwYa0 pic.twitter.com/OaZuFIEfVe— The Boston Globe (@BostonGlobe) July 19, 2016 An unauthorised use at the Republican Convention against our wishes - Queen— Queen (@QueenWillRock) July 19, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Forsetaefni Repúblikanaflokksins, Donald Trump, fékk ekki leyfi frá bresku sveitinni Queen til að nota We Are The Champions þegar hann mætti til leiks á landsþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gærkvöldi. Fjölmargir á samfélagsmiðlinum Twitter voru fljótir að benda á að söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury heitinn, hefði líklegast verið á móti öllu því sem Trump stendur fyrir og að bandið sjálft hefði líklegast aldrei leyft Trump að nota lagið. Það reyndist rétt því Queen birti yfirlýsingu á Twitter þar sem kemur fram að lagið hefði verið notað án leyfis. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump notar tónlist frá Queen án leyfis en í júní síðastliðnum tók Brian May, gítarleikari sveitarinnar, fram að hvorki hefði verið farið fram á eða fengið leyfi fyrir notkun á We Are The Champions á kosningafundum Trumps.WATCH: Donald Trump makes his entrance at #RNCinCLE https://t.co/CoXLTtwYa0 pic.twitter.com/OaZuFIEfVe— The Boston Globe (@BostonGlobe) July 19, 2016 An unauthorised use at the Republican Convention against our wishes - Queen— Queen (@QueenWillRock) July 19, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12