Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2016 14:16 Þyrlan auðveldar björgunarstörf en hún hefur verið í hvíld í dag en verður ræst út bráðlega. Vísir/Landsbjörg „Þessu miðar hægt en örugglega,“ segir Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður, en hann fer fyrir björgunaraðgerðum í Sveinsgili. Síðdegis í gær rann franskur ferðamaður sem var á ferð um svæðið niður snjóhengju og út í á sem rennur í gegnum gilið. Maðurinn er enn ófundinn. Síðan í gær hafa björgunarsveitarmenn unnið að því að bora og saga göt í 25 metra snjóhengju sem er yfir ánni en talið er að maðurinn hafi flotið með ánni. Baldur var á leið á stöðufund þegar Vísir náði af honum tali. „Það er komið þriðja gatið niður í vatn og það er verið að vinna í að víkka það.“Kafarar Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang og verða komnir eftir klukkustund til tvær. Þegar þeir koma þá fara þeir í að meta aðstæður og skoða hvort hægt sé að fara í gegnum götin og kafa í ánni. Um jökulá er að ræða og aðstæður eru erfiðar vegna snjóhengjunnar en snjórinn er mjög harður og frosinn. Flotdúkka verður send niður ánna í dag en nú um klukkan tvö fóru af stað mannaskipti og skipti á búnaði. Maðurinn var á ferð ásamt samlanda sínum sem var sendur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í gær til aðhlynningar. Hann mun vera ómeiddur. Björgunarsveitir unnu í nótt og voru á þriðja hundrað björgunarsveitarmenn á staðnum þegar mest lét. Ferðamennska á Íslandi Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
„Þessu miðar hægt en örugglega,“ segir Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður, en hann fer fyrir björgunaraðgerðum í Sveinsgili. Síðdegis í gær rann franskur ferðamaður sem var á ferð um svæðið niður snjóhengju og út í á sem rennur í gegnum gilið. Maðurinn er enn ófundinn. Síðan í gær hafa björgunarsveitarmenn unnið að því að bora og saga göt í 25 metra snjóhengju sem er yfir ánni en talið er að maðurinn hafi flotið með ánni. Baldur var á leið á stöðufund þegar Vísir náði af honum tali. „Það er komið þriðja gatið niður í vatn og það er verið að vinna í að víkka það.“Kafarar Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang og verða komnir eftir klukkustund til tvær. Þegar þeir koma þá fara þeir í að meta aðstæður og skoða hvort hægt sé að fara í gegnum götin og kafa í ánni. Um jökulá er að ræða og aðstæður eru erfiðar vegna snjóhengjunnar en snjórinn er mjög harður og frosinn. Flotdúkka verður send niður ánna í dag en nú um klukkan tvö fóru af stað mannaskipti og skipti á búnaði. Maðurinn var á ferð ásamt samlanda sínum sem var sendur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í gær til aðhlynningar. Hann mun vera ómeiddur. Björgunarsveitir unnu í nótt og voru á þriðja hundrað björgunarsveitarmenn á staðnum þegar mest lét.
Ferðamennska á Íslandi Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51