350 verkefni á borði lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku Atli Ísleifsson skrifar 25. júlí 2016 10:11 Framundan er mesta ferðahelgi ársins. Vísir/Pjetur Lögreglan á Suðurlandi kom að 350 verkefnum í síðustu viku að því er fram kemur á vef embættisins. Þar segir að eftirlit hafi verið mjög öflugt þar sem sérstaklega var gert út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði. Umferð í umdæminu hefur verið mjög mikil enda margir á faraldsfæti, jafnt Íslendingar sem erlendir ferðamenn, og segir að hún hafi í heildina gengið vel, þrátt fyrir að lögregla hafi komið að ellefu umferðaróhöppum. „Öll voru minni háttar utan eitt sem varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Ölfusborgir um sjö leytið í gærkvöldi þar sem fólksbifreið lenti fyrir jeppabifreið á austurleið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar var einn í bifreiðinni og slasaðist alvarlega. Í jeppabifreiðinni voru þrír sem hlutu minni háttar meiðsli og voru flutt til skoðunar á heilsugæslustöðina á Selfossi. Áreksturinn og aðdragandi hans er í rannsókn.“ Framundan er verslunarmannahelgin og segist lögregla gera ráð fyrir að mikilli umferð á Suðurlandi þar sem hún verður að venju með aukið eftirlit með umferð. „Engar skipulagðar útisamkomur eru í umdæminu. Lögreglumenn á Suðurlandi verða á ferð og til taks vítt og breitt á sínu svæði, í sumarhúsabyggðum, tjaldsvæðum, hálendinu við Landeyjahöfn og annars staðar sem þörf verður á,“ segir í skýrslunni. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi kom að 350 verkefnum í síðustu viku að því er fram kemur á vef embættisins. Þar segir að eftirlit hafi verið mjög öflugt þar sem sérstaklega var gert út á hálendið, uppsveitir Árnessýslu og á milli Kirkjubæjarklausturs og Hafnar í Hornafirði. Umferð í umdæminu hefur verið mjög mikil enda margir á faraldsfæti, jafnt Íslendingar sem erlendir ferðamenn, og segir að hún hafi í heildina gengið vel, þrátt fyrir að lögregla hafi komið að ellefu umferðaróhöppum. „Öll voru minni háttar utan eitt sem varð á Suðurlandsvegi á vegarkafla við Ölfusborgir um sjö leytið í gærkvöldi þar sem fólksbifreið lenti fyrir jeppabifreið á austurleið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar var einn í bifreiðinni og slasaðist alvarlega. Í jeppabifreiðinni voru þrír sem hlutu minni háttar meiðsli og voru flutt til skoðunar á heilsugæslustöðina á Selfossi. Áreksturinn og aðdragandi hans er í rannsókn.“ Framundan er verslunarmannahelgin og segist lögregla gera ráð fyrir að mikilli umferð á Suðurlandi þar sem hún verður að venju með aukið eftirlit með umferð. „Engar skipulagðar útisamkomur eru í umdæminu. Lögreglumenn á Suðurlandi verða á ferð og til taks vítt og breitt á sínu svæði, í sumarhúsabyggðum, tjaldsvæðum, hálendinu við Landeyjahöfn og annars staðar sem þörf verður á,“ segir í skýrslunni.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira