Spurningar um hugsanlegt lögbrot Melaniu Trump vakna vegna 20 ára nektarmynda Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 20:17 Graffari í Ástralíu skreytti í vikunni vegg með eftirmynd af nektarmyndunum af Melaniu. Vísir/Getty Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðanda Repúblikana, neitar því að hafa brotið lög um landvistarleyfi þegar hún hóf störf í Bandaríkjunum fyrir tæpum 20 árum síðan. Melania fullyrðir að hún hafi farið eftir settum reglum þegar hún kom fyrst til New York frá Slóveníu til þess að starfa sem fyrirsæta. Þrátt fyrir gagnrýnina hafa Melania og upplýsingafulltrúar Donald Trump enn ekki veitt fjölmiðlum upplýsingar um hvers lags landvistarleyfi hún hafi fengið á sínum tíma. Málið gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir Trump þar sem eitt af stóru málunum í kosningabaráttu hans er að herða reglur hvað varðar innflytjendur til Bandaríkjanna.Næstu forsetahjón Bandaríkjanna?Vísir/GettySpurt um 20 ára nektarmyndirMálið kom upp eftir að blaðamaður BBC í Washington skrifaði grein þar sem því var kastað fram að Melania hafi ekki haft atvinnuleyfi þegar hún hóf módelstörf í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún segist hafa byrjað að starfa þar árið 1996 en blaðamaður gróf upp nektarmyndir af henni sem eiga að hafa verið teknar árinu áður. Melania fullyrðir að myndirnar hafi verið teknar fyrir franskt blað en svo birtar í bandarísku tímariti. Melania Trump, sem fæddist Melanija Knavs en breytti því síðar í Melania Knauss, fékk bandarískan ríkisborgararétt árið 2006. Hún er 46 ára gömul og hefur átt í ástarsambandi við Donald frá árinu 1998. Þau giftu sig árið 2005.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00 Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27 Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04 Mest lesið Rok og rigning sama hvert er litið Veður Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12
270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Frú Trump klæddist kjól frá Roksanda Ilincic þegar hún hélt ræðu á landsþingi Repúblikanaflokksins. 20. júlí 2016 16:00
Ræðuhöfundur Trump biðst afsökunar Hún segist hafa boðist til að hætta í starfi sínu, en því hafi verið hafnað. 20. júlí 2016 17:27
Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað 26. mars 2016 20:04