Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. ágúst 2016 09:28 Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. Hörundslitur mannsins sem lögreglan skaut hefur ekki verið gefinn upp en atvikið átti sér stað í hverfi í borginni þar sem meirihluti íbúa er svartur. Samkvæmt yfirvöldum var maðurinn 23 ára og hefur oft hlotið refsidóm. Lögreglan stöðvaði hann vegna gruns um umferðarlagabrot en hann var með skammbyssu á sér og flúði af vettvangi. Þá skaut lögreglumaðurinn með þeim afleiðingum að maðurinn dó. Í frétt Guardian um málið segir að í yfirlýsingu lögregluyfirvalda í Milwaukee komi ekkert fram um það hvort að maðurinn hafi skotið í átt að lögreglumönnunum eða miðað byssunni að þeim. Talið er að hátt í 100 manns hafi mótmælt í Milwaukee í gær. Mótmælin eru þau síðustu í röð sambærilegra mótmæla í Bandaríkjunum vegna lögregluofbeldis. Fyrstu mótmælin brutust út haustið 2014 í borginni Ferguson í Missouri eftir að hvítur lögreglumaður skaut svartan ungan mann, Michael Brown, til bana. Síðan hafa svipuð mál komið upp víðs vegar um Bandaríkin með tilheyrandi reiði almennings, meðal annars í Baltimore og New York. Black Lives Matter Tengdar fréttir Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11. júlí 2016 16:38 Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17. júlí 2016 20:47 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. Hörundslitur mannsins sem lögreglan skaut hefur ekki verið gefinn upp en atvikið átti sér stað í hverfi í borginni þar sem meirihluti íbúa er svartur. Samkvæmt yfirvöldum var maðurinn 23 ára og hefur oft hlotið refsidóm. Lögreglan stöðvaði hann vegna gruns um umferðarlagabrot en hann var með skammbyssu á sér og flúði af vettvangi. Þá skaut lögreglumaðurinn með þeim afleiðingum að maðurinn dó. Í frétt Guardian um málið segir að í yfirlýsingu lögregluyfirvalda í Milwaukee komi ekkert fram um það hvort að maðurinn hafi skotið í átt að lögreglumönnunum eða miðað byssunni að þeim. Talið er að hátt í 100 manns hafi mótmælt í Milwaukee í gær. Mótmælin eru þau síðustu í röð sambærilegra mótmæla í Bandaríkjunum vegna lögregluofbeldis. Fyrstu mótmælin brutust út haustið 2014 í borginni Ferguson í Missouri eftir að hvítur lögreglumaður skaut svartan ungan mann, Michael Brown, til bana. Síðan hafa svipuð mál komið upp víðs vegar um Bandaríkin með tilheyrandi reiði almennings, meðal annars í Baltimore og New York.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11. júlí 2016 16:38 Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17. júlí 2016 20:47 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11. júlí 2016 16:38
Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17. júlí 2016 20:47
Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59