Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 07:21 Ferðamennirnir greiddu að lokum reikninginn en munu hafa verið ósáttir við skammtastærðirnar, það er að segja þeir vildu meira að borða. Vísir/Daníel Um klukkan hálftíu í gærkvöldi óskuðu starfsmenn veitingastaðar í Hafnarfirði eftir aðstoð lögreglu þar sem átta erlendir ferðamenn neituðu að greiða fyrir mat og drykk. Þeir greiddu að lokum reikninginn en munu hafa verið ósáttir við skammtastærðirnar, það er að segja þeir vildu meira að borða. Rétt fyrir hálfsex í gær tilkynnti 9 ára gamall strákur að 8 ára gamall strákur hefði hlaupið á eftir sér ógnandi og með hníf. Rætt var við drengina og foreldra þeirra auk þess sem barnavernd verður sett í málið að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Um klukkan hálfsjö var síðan tilkynnt um slys í grunni nýbyggingar í Kópavogi. Þar hafði 10 ára strákur dottið og var talið að hann væri fótbrotinn. Rúmlega ellefu í gærkvöldi var tilkynnt um að karlmaður hefði ekki skilað sér til baka eftir gönguferð á Esjuna. Maðurinn hafði orðið viðskila við félaga sinn í myrkrinu og voru björgunarsveitir ræstar út sem fundu manninn nokkru síðar. Maðurinn var aðeins orðinn kaldur en hann var illa búinn til göngu. Þá voru fjögur umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í gær og einn var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum. Auk þess hafði lögreglan afskipti af ökumanni sem var sviptur ökuréttindum en við leit í bíl hans fannst sverð sem var haldlagt. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Um klukkan hálftíu í gærkvöldi óskuðu starfsmenn veitingastaðar í Hafnarfirði eftir aðstoð lögreglu þar sem átta erlendir ferðamenn neituðu að greiða fyrir mat og drykk. Þeir greiddu að lokum reikninginn en munu hafa verið ósáttir við skammtastærðirnar, það er að segja þeir vildu meira að borða. Rétt fyrir hálfsex í gær tilkynnti 9 ára gamall strákur að 8 ára gamall strákur hefði hlaupið á eftir sér ógnandi og með hníf. Rætt var við drengina og foreldra þeirra auk þess sem barnavernd verður sett í málið að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Um klukkan hálfsjö var síðan tilkynnt um slys í grunni nýbyggingar í Kópavogi. Þar hafði 10 ára strákur dottið og var talið að hann væri fótbrotinn. Rúmlega ellefu í gærkvöldi var tilkynnt um að karlmaður hefði ekki skilað sér til baka eftir gönguferð á Esjuna. Maðurinn hafði orðið viðskila við félaga sinn í myrkrinu og voru björgunarsveitir ræstar út sem fundu manninn nokkru síðar. Maðurinn var aðeins orðinn kaldur en hann var illa búinn til göngu. Þá voru fjögur umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í gær og einn var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum. Auk þess hafði lögreglan afskipti af ökumanni sem var sviptur ökuréttindum en við leit í bíl hans fannst sverð sem var haldlagt.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira