Sævar Helgi, Mozart og norðurljósin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2016 10:33 Norðurljósin kíktu svo sannarlega í heimsókn til Íslands um helgina mörgum ferðamanninum og heimamanninum til mikillar gleði. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var einn þeirra sem nýtti tækifærið og virti ljósin fallegu fyrir sér. Sævar og Snorri Þór Tryggvason skutu fallegt myndband af norðurljósunum í gærkvöldi sem sjá má hér að ofan. Myndbandið var skotið í Perlunni. Því fylgdu útskýringar á Twitter enda virðist Sævari í blóð borið að kynna landsmönnum fyrir öllu því sem tengja má stjörnufræði á einn eða annan hátt Klarinettukonsert Wolfgang Amadeus Mozart í A-dúr er leikinn undir sjónarspilinu. Litir norðurljósa: Græn = súrefni (100km hæð)Dökkrauð = súrefni (200-400km) Fjólublá = nitur Skærrauð = niturBleik = fjólublá + rauð— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) September 25, 2016 Að neðan má sjá myndir sem ferðamenn birtu á Instagram í gær. Þeir voru greinilega afar sáttir. Yesterday's #quick #stop for the #night How #reykjavik #welcome us #roadtrip #iceland #island #city #northernlights #aurora #auroraborealis #everydayiceland #picoftheday #travel #green #colour #nature #back #ontheroad A photo posted by Steph Steph (@stephane.ehrstrom) on Sep 26, 2016 at 3:08am PDT Last night northern lights, they made a swirl!!! Just outside my home...Amazing! #auroraborealis #northernlights #islandia #iceland #reykjavik #travel #travelgram #traveling #instagram #instagood #adventure @wowair A photo posted by Mariana (@marianahblanco) on Sep 26, 2016 at 3:07am PDT Never wanna leave this place #iceland #auroraborealis #northernlights #beautiful A photo posted by Johannes (@stingreyy) on Sep 26, 2016 at 3:04am PDT Cold night and amazing sky #iceland #amazing #northernlights #island #islandia #stayandwander #aurora #travel #seetheworld #lonelyplanet #nightsky #dancingaurora #flokalundur A photo posted by @joanne_mat on Sep 26, 2016 at 3:01am PDT Fantastic #aurora #borealis #northernlights in #iceland last night! #offthebeatenpath #wanderlust #travel #bucketlist A photo posted by Simone Kuzma (@wanderlustwanderlearn) on Sep 26, 2016 at 2:57am PDT Here, now... #helloiceland #nofilter #northernlights #auroraborealis #YES A photo posted by Nikki (@nikkifryn) on Sep 26, 2016 at 2:56am PDT When you get to ✅ your bucket list when you're least expecting it,right from the balcony! #northernlights #aurora #reykjavik #iceland #citylights #throwback #instatravel #travelgram #natgeotravel #bucketlist #travel #traveldiaries #naturalwonder #balconyview #onceinalifetime #experience A photo posted by Chamanvitha (@chamanvitha) on Sep 26, 2016 at 2:48am PDT NATURE IS AMAZING. FINALLY SAW NORTHERN LIGHTS. Last night officially ranks as one of the best nights of my existence. The pictures I was able to capture don't nearly do this moment justice. Watching these lights dance across the sky filled my soul with unspeakable happiness ∿ #northernlights #nature #amazing #snaefellsnespeninsula #iceland #solarflare #perfection #dancing #lights #stars #ilovethiscountry A photo posted by Lorna B (@blocksm3) on Sep 26, 2016 at 2:34am PDT Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Sjá meira
Norðurljósin kíktu svo sannarlega í heimsókn til Íslands um helgina mörgum ferðamanninum og heimamanninum til mikillar gleði. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var einn þeirra sem nýtti tækifærið og virti ljósin fallegu fyrir sér. Sævar og Snorri Þór Tryggvason skutu fallegt myndband af norðurljósunum í gærkvöldi sem sjá má hér að ofan. Myndbandið var skotið í Perlunni. Því fylgdu útskýringar á Twitter enda virðist Sævari í blóð borið að kynna landsmönnum fyrir öllu því sem tengja má stjörnufræði á einn eða annan hátt Klarinettukonsert Wolfgang Amadeus Mozart í A-dúr er leikinn undir sjónarspilinu. Litir norðurljósa: Græn = súrefni (100km hæð)Dökkrauð = súrefni (200-400km) Fjólublá = nitur Skærrauð = niturBleik = fjólublá + rauð— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) September 25, 2016 Að neðan má sjá myndir sem ferðamenn birtu á Instagram í gær. Þeir voru greinilega afar sáttir. Yesterday's #quick #stop for the #night How #reykjavik #welcome us #roadtrip #iceland #island #city #northernlights #aurora #auroraborealis #everydayiceland #picoftheday #travel #green #colour #nature #back #ontheroad A photo posted by Steph Steph (@stephane.ehrstrom) on Sep 26, 2016 at 3:08am PDT Last night northern lights, they made a swirl!!! Just outside my home...Amazing! #auroraborealis #northernlights #islandia #iceland #reykjavik #travel #travelgram #traveling #instagram #instagood #adventure @wowair A photo posted by Mariana (@marianahblanco) on Sep 26, 2016 at 3:07am PDT Never wanna leave this place #iceland #auroraborealis #northernlights #beautiful A photo posted by Johannes (@stingreyy) on Sep 26, 2016 at 3:04am PDT Cold night and amazing sky #iceland #amazing #northernlights #island #islandia #stayandwander #aurora #travel #seetheworld #lonelyplanet #nightsky #dancingaurora #flokalundur A photo posted by @joanne_mat on Sep 26, 2016 at 3:01am PDT Fantastic #aurora #borealis #northernlights in #iceland last night! #offthebeatenpath #wanderlust #travel #bucketlist A photo posted by Simone Kuzma (@wanderlustwanderlearn) on Sep 26, 2016 at 2:57am PDT Here, now... #helloiceland #nofilter #northernlights #auroraborealis #YES A photo posted by Nikki (@nikkifryn) on Sep 26, 2016 at 2:56am PDT When you get to ✅ your bucket list when you're least expecting it,right from the balcony! #northernlights #aurora #reykjavik #iceland #citylights #throwback #instatravel #travelgram #natgeotravel #bucketlist #travel #traveldiaries #naturalwonder #balconyview #onceinalifetime #experience A photo posted by Chamanvitha (@chamanvitha) on Sep 26, 2016 at 2:48am PDT NATURE IS AMAZING. FINALLY SAW NORTHERN LIGHTS. Last night officially ranks as one of the best nights of my existence. The pictures I was able to capture don't nearly do this moment justice. Watching these lights dance across the sky filled my soul with unspeakable happiness ∿ #northernlights #nature #amazing #snaefellsnespeninsula #iceland #solarflare #perfection #dancing #lights #stars #ilovethiscountry A photo posted by Lorna B (@blocksm3) on Sep 26, 2016 at 2:34am PDT
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Sjá meira