Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2016 22:32 Melania Trump. Vísir/AFP Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðandans Donald Trump, hefur komið eiginmanni sínum til varnar vegna myndbandsins sem var birt í fyrr í mánuðinum þar sem sjá mátti Trump láta klúr ummæli falla um konur. Melania var í viðtali á CNN fyrr í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hún ræðir myndbandið. Segir hún ummælin vera óásættanleg, en að þau gæfu ekki rétta mynd af þeim Donald Trump sem hún þekkti. Í viðtalinu segir Melania að Donald hafi gerst sekur um „strákatal“ og að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. Bush væri því í raun helstu sökudólgurinn í þessu máli. Á myndbandinu mátti heyra Trump segja við Bush að hann gæti „gert hvað sem er“ við konur þar sem hann væri stjarna. Auk þess stærir hann sig af tilraunum sínum að áreita og kyssa konur. Fjölmargir kjörnir fulltrúar Repúblikanaflokksins hafa snúið baki við Trump í kjölfar birtingu myndbandsins, sem var tekið upp árið 2005. Þá hefur fjöldi kvenna greint frá því að Trump hafi áreitt þær kynferðislega. Trump hefur hafnað þeim ásökunum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17 Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40 Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira
Melania Trump, eiginkona forsetaframbjóðandans Donald Trump, hefur komið eiginmanni sínum til varnar vegna myndbandsins sem var birt í fyrr í mánuðinum þar sem sjá mátti Trump láta klúr ummæli falla um konur. Melania var í viðtali á CNN fyrr í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hún ræðir myndbandið. Segir hún ummælin vera óásættanleg, en að þau gæfu ekki rétta mynd af þeim Donald Trump sem hún þekkti. Í viðtalinu segir Melania að Donald hafi gerst sekur um „strákatal“ og að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. Bush væri því í raun helstu sökudólgurinn í þessu máli. Á myndbandinu mátti heyra Trump segja við Bush að hann gæti „gert hvað sem er“ við konur þar sem hann væri stjarna. Auk þess stærir hann sig af tilraunum sínum að áreita og kyssa konur. Fjölmargir kjörnir fulltrúar Repúblikanaflokksins hafa snúið baki við Trump í kjölfar birtingu myndbandsins, sem var tekið upp árið 2005. Þá hefur fjöldi kvenna greint frá því að Trump hafi áreitt þær kynferðislega. Trump hefur hafnað þeim ásökunum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17 Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40 Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Sjá meira
NBC víkur Billy Bush frá störfum vegna Trump-samtals Framkvæmdastjóri Today Show á NBC segir að Bush eigi sér engar málsbætur vegna þess orðfæris og hegðunar sem hann sýnir á myndbandinu. 10. október 2016 14:17
Íslenskar konur opna sig um kynferðisofbeldi eftir ummæli Trump Hin kanadíska Kelly Oxford hvatti konur til að deila sögu sinni eftir ummæli Trump þar sem hann stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum. Íslenskar konur hafa birt átakanlegar frásagnir. 10. október 2016 22:40
Obama tjáir sig um myndbandið af Trump: „Þetta er ekki rétt“ Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig í fyrsta skipti um myndbandið umdeilda af Donald Trump. 11. október 2016 23:54
Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26
Trump stærði sig af því að komast upp með að káfa á konum Myndband af Donald Trump tala um konur með grófum hætti hefur verið birt af Washington Post. 7. október 2016 21:31