Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2016 22:40 „Þetta endar með þriðju heimsstyrjöldinni vegna Sýrlands ef við hlustum á Hillary Clinton,“ sagði Trump Vísir/Getty Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. Gagnrýndi hann harkalega tillögur Clinton um að koma á flugbannsvæði yfir Sýrlandi sem sumir telja að muni leiða til átaka við rússneskar herþotur sem stundað hafa miklar loftárásir í Sýrlandi undanfarna mánuði.„Þetta endar með þriðju heimsstyrjöldinni vegna Sýrlands ef við hlustum á Hillary Clinton,“ sagði Trump við blaðamenn á golfvelli sínum í Miami.Varaði hann við því að ef tillögur Clinton um flugbannsvæði verði að veruleika myndi átökin í Sýrlandi umbreytast þannig að Bandaríkin þyrftu að takast á við Sýrland, Rússland og Íran. Herforingjar í Bandaríkjunum hafa varað við því að ætli Bandaríkin að ná yfirráðum yfir lofthelgi Sýrlands muni það þýða átök við Rússa og Írana. Trump kvartaði einnig yfir því að Repúblikanaflokkurinn væri ekki sameinaður á bak við sig en framámenn í flokknum hafa margir hverjir neitað að styðja Trump. „Ef flokkurinn væri sameinaður á bak við mig gætum við ekki tapað,“ sagði Trump. Mjög hefur hallað undan fæti hjá Trump á undanförnum vikum. Svo mikið að talið er víst að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Kosið verður 8. nóvember. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24. október 2016 08:00 New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24. október 2016 19:45 Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18. október 2016 16:52 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. Gagnrýndi hann harkalega tillögur Clinton um að koma á flugbannsvæði yfir Sýrlandi sem sumir telja að muni leiða til átaka við rússneskar herþotur sem stundað hafa miklar loftárásir í Sýrlandi undanfarna mánuði.„Þetta endar með þriðju heimsstyrjöldinni vegna Sýrlands ef við hlustum á Hillary Clinton,“ sagði Trump við blaðamenn á golfvelli sínum í Miami.Varaði hann við því að ef tillögur Clinton um flugbannsvæði verði að veruleika myndi átökin í Sýrlandi umbreytast þannig að Bandaríkin þyrftu að takast á við Sýrland, Rússland og Íran. Herforingjar í Bandaríkjunum hafa varað við því að ætli Bandaríkin að ná yfirráðum yfir lofthelgi Sýrlands muni það þýða átök við Rússa og Írana. Trump kvartaði einnig yfir því að Repúblikanaflokkurinn væri ekki sameinaður á bak við sig en framámenn í flokknum hafa margir hverjir neitað að styðja Trump. „Ef flokkurinn væri sameinaður á bak við mig gætum við ekki tapað,“ sagði Trump. Mjög hefur hallað undan fæti hjá Trump á undanförnum vikum. Svo mikið að talið er víst að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Kosið verður 8. nóvember.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24. október 2016 08:00 New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24. október 2016 19:45 Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18. október 2016 16:52 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Clinton hættir að svara Donald Trump Héðan í frá muni hún einblína á málefnin en ekki manninn. 24. október 2016 08:00
New York Times birtir lista yfir allt og alla sem Donald Trump hefur gert lítið úr á Twitter Listinn er tæmandi. 24. október 2016 19:45
Segir Trump að „hætta að væla“ Barack Obama segir tilraunir Donald Trump til að draga úr trúverðugleika kosninganna vera óábyrgar. 18. október 2016 16:52