Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 16:00 Yelena Isinbayeva mætti til Ríó en þurfti að sætta sig við að vera bara í stúkunni. Vísir/Getty Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira