Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 16:00 Yelena Isinbayeva mætti til Ríó en þurfti að sætta sig við að vera bara í stúkunni. Vísir/Getty Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira