Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2016 13:44 Bannon er umdeildur. Vísir/Getty Hinn umdeildi Steve Bannon, einn nánasti samstarfsmaður Donald Trump, sem best er þekktur fyrir að reka vefmiðilinn Breitbart News rakar inn peningum á hverju ári vegna sjónvarpsþáttanna vinsælu Seinfeld.Frá þessu er greint á TheWrap. Bannon, sem er kaupsýslumaður og fjölmiðlamógúll og hafði yfirumsjón með kosningabaráttun Donald Trump, starfaði áður á Wall Street. Á tíunda áratugnum, áður en að Seinfeld varð gífurlega vinsæll sjónvarpsþáttur, kom hann að samningaviðræðum vegna kaupa á hlut í framleiðslufyrirtæki þáttanna, Castle Rock. Í stað þess að þiggja greiðslu fyrir ráðgjöfina þáði hann hlut í sjónvarpsréttindum fimm þátta Castle Rock, þar á meðal Seinfeld sem þá var kominn í þriðju seríu. Reikna má með að Bannon hafi grætt ótæpilega á þessum samningum enda varð Seinfeld einn vinsælasti sjónvarpsþáttur allra tíma og er enn. Hefur þátturinn rakað inn peningum frá því að síðasti þáttturinn var sýndur árið 1998. Árið 2013 hafði þátturinn halað inn 3,1 milljarð bandaríkjadollara í tekjur fyrir þá sem hlut eiga að máli. Óvíst er hversu stóran hlut Bannon eigi í þáttunum. Sé hann eitt prósent má gera ráð fyrir að Bannon hafi halað inn 31 milljón dollara Bannon er umdeildur mjög en vefmiðilll hans, Breitbart, er þekktur fyrir þjóðernishyggju, kynþáttahyggju og samsæriskenningar í umfjöllun sinni. Vefmiðillinn hefur meðal annars borið fóstureyðingar saman við helförina og smánað fórnarlömb kvenna sem hafa orðið fyrir áreitni á netinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Sjá meira
Hinn umdeildi Steve Bannon, einn nánasti samstarfsmaður Donald Trump, sem best er þekktur fyrir að reka vefmiðilinn Breitbart News rakar inn peningum á hverju ári vegna sjónvarpsþáttanna vinsælu Seinfeld.Frá þessu er greint á TheWrap. Bannon, sem er kaupsýslumaður og fjölmiðlamógúll og hafði yfirumsjón með kosningabaráttun Donald Trump, starfaði áður á Wall Street. Á tíunda áratugnum, áður en að Seinfeld varð gífurlega vinsæll sjónvarpsþáttur, kom hann að samningaviðræðum vegna kaupa á hlut í framleiðslufyrirtæki þáttanna, Castle Rock. Í stað þess að þiggja greiðslu fyrir ráðgjöfina þáði hann hlut í sjónvarpsréttindum fimm þátta Castle Rock, þar á meðal Seinfeld sem þá var kominn í þriðju seríu. Reikna má með að Bannon hafi grætt ótæpilega á þessum samningum enda varð Seinfeld einn vinsælasti sjónvarpsþáttur allra tíma og er enn. Hefur þátturinn rakað inn peningum frá því að síðasti þáttturinn var sýndur árið 1998. Árið 2013 hafði þátturinn halað inn 3,1 milljarð bandaríkjadollara í tekjur fyrir þá sem hlut eiga að máli. Óvíst er hversu stóran hlut Bannon eigi í þáttunum. Sé hann eitt prósent má gera ráð fyrir að Bannon hafi halað inn 31 milljón dollara Bannon er umdeildur mjög en vefmiðilll hans, Breitbart, er þekktur fyrir þjóðernishyggju, kynþáttahyggju og samsæriskenningar í umfjöllun sinni. Vefmiðillinn hefur meðal annars borið fóstureyðingar saman við helförina og smánað fórnarlömb kvenna sem hafa orðið fyrir áreitni á netinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Sjá meira
Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51
Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30