Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2016 13:44 Bannon er umdeildur. Vísir/Getty Hinn umdeildi Steve Bannon, einn nánasti samstarfsmaður Donald Trump, sem best er þekktur fyrir að reka vefmiðilinn Breitbart News rakar inn peningum á hverju ári vegna sjónvarpsþáttanna vinsælu Seinfeld.Frá þessu er greint á TheWrap. Bannon, sem er kaupsýslumaður og fjölmiðlamógúll og hafði yfirumsjón með kosningabaráttun Donald Trump, starfaði áður á Wall Street. Á tíunda áratugnum, áður en að Seinfeld varð gífurlega vinsæll sjónvarpsþáttur, kom hann að samningaviðræðum vegna kaupa á hlut í framleiðslufyrirtæki þáttanna, Castle Rock. Í stað þess að þiggja greiðslu fyrir ráðgjöfina þáði hann hlut í sjónvarpsréttindum fimm þátta Castle Rock, þar á meðal Seinfeld sem þá var kominn í þriðju seríu. Reikna má með að Bannon hafi grætt ótæpilega á þessum samningum enda varð Seinfeld einn vinsælasti sjónvarpsþáttur allra tíma og er enn. Hefur þátturinn rakað inn peningum frá því að síðasti þáttturinn var sýndur árið 1998. Árið 2013 hafði þátturinn halað inn 3,1 milljarð bandaríkjadollara í tekjur fyrir þá sem hlut eiga að máli. Óvíst er hversu stóran hlut Bannon eigi í þáttunum. Sé hann eitt prósent má gera ráð fyrir að Bannon hafi halað inn 31 milljón dollara Bannon er umdeildur mjög en vefmiðilll hans, Breitbart, er þekktur fyrir þjóðernishyggju, kynþáttahyggju og samsæriskenningar í umfjöllun sinni. Vefmiðillinn hefur meðal annars borið fóstureyðingar saman við helförina og smánað fórnarlömb kvenna sem hafa orðið fyrir áreitni á netinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sjá meira
Hinn umdeildi Steve Bannon, einn nánasti samstarfsmaður Donald Trump, sem best er þekktur fyrir að reka vefmiðilinn Breitbart News rakar inn peningum á hverju ári vegna sjónvarpsþáttanna vinsælu Seinfeld.Frá þessu er greint á TheWrap. Bannon, sem er kaupsýslumaður og fjölmiðlamógúll og hafði yfirumsjón með kosningabaráttun Donald Trump, starfaði áður á Wall Street. Á tíunda áratugnum, áður en að Seinfeld varð gífurlega vinsæll sjónvarpsþáttur, kom hann að samningaviðræðum vegna kaupa á hlut í framleiðslufyrirtæki þáttanna, Castle Rock. Í stað þess að þiggja greiðslu fyrir ráðgjöfina þáði hann hlut í sjónvarpsréttindum fimm þátta Castle Rock, þar á meðal Seinfeld sem þá var kominn í þriðju seríu. Reikna má með að Bannon hafi grætt ótæpilega á þessum samningum enda varð Seinfeld einn vinsælasti sjónvarpsþáttur allra tíma og er enn. Hefur þátturinn rakað inn peningum frá því að síðasti þáttturinn var sýndur árið 1998. Árið 2013 hafði þátturinn halað inn 3,1 milljarð bandaríkjadollara í tekjur fyrir þá sem hlut eiga að máli. Óvíst er hversu stóran hlut Bannon eigi í þáttunum. Sé hann eitt prósent má gera ráð fyrir að Bannon hafi halað inn 31 milljón dollara Bannon er umdeildur mjög en vefmiðilll hans, Breitbart, er þekktur fyrir þjóðernishyggju, kynþáttahyggju og samsæriskenningar í umfjöllun sinni. Vefmiðillinn hefur meðal annars borið fóstureyðingar saman við helförina og smánað fórnarlömb kvenna sem hafa orðið fyrir áreitni á netinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sjá meira
Trump skipar Priebus starfsmannastjóra Hvíta hússins Trump hefur einnig skipað Stephen Bannon yfirmann stefnumótunar ríkisstjórnarinnar. 13. nóvember 2016 22:51
Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30