Trump ætlar að vísa allt að þremur milljónum úr landi Birgir Olgeirsson skrifar 13. nóvember 2016 19:55 Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, áætlar að allt að þremur milljónum ólöglegra innflytjenda verði ýmist vísað úr landi eða fangelsaðir eftir að hann tekur við völdum í janúar næstkomandi.Þetta sagði Trump í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina en þetta var fyrsta stóra viðtalið sem hann veitir við bandarískan fjölmiðil eftir að hafa unnið forsetakosningarnar. Trump sagðist ætla að einblína á innflytjendur sem eru á sakaskrá, þar á meðal innflytjendur sem tilheyra glæpagengjum og eiturlyfjasölum. Hann staðfesti einnig að hann mun halda sig við það loforð að reisa vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, en að þessi landamæratálmi yrði að einhverjum hluta girðing en ekki veggur. Trump mun taka við völdum af Barack Obama 20. janúar næstkomandi. Hann sagði að talan yfir þá innflytjendur, sem hann mun annað hvort fangelsa eða vísa úr landi, geti numið frá tveimur til þremur milljónum.Greint er frá því á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að ef Trump ætlar að ná þeirri tölu þá sé ekki nóg fyrir hann að einblína á meðlimi glæpagengja og fíkniefnasala, hann gæti þurft að grípa til þess að vísa úr landi innflytjendum sem eru löglega í Bandaríkjunum en þó á sakaskrá. BBC segir um ellefu milljónir óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og að stór hluti þeirra sé frá Mexíkó. Donald Trump Tengdar fréttir Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28 Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, áætlar að allt að þremur milljónum ólöglegra innflytjenda verði ýmist vísað úr landi eða fangelsaðir eftir að hann tekur við völdum í janúar næstkomandi.Þetta sagði Trump í viðtali við CBS sjónvarpsstöðina en þetta var fyrsta stóra viðtalið sem hann veitir við bandarískan fjölmiðil eftir að hafa unnið forsetakosningarnar. Trump sagðist ætla að einblína á innflytjendur sem eru á sakaskrá, þar á meðal innflytjendur sem tilheyra glæpagengjum og eiturlyfjasölum. Hann staðfesti einnig að hann mun halda sig við það loforð að reisa vegg á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, en að þessi landamæratálmi yrði að einhverjum hluta girðing en ekki veggur. Trump mun taka við völdum af Barack Obama 20. janúar næstkomandi. Hann sagði að talan yfir þá innflytjendur, sem hann mun annað hvort fangelsa eða vísa úr landi, geti numið frá tveimur til þremur milljónum.Greint er frá því á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC að ef Trump ætlar að ná þeirri tölu þá sé ekki nóg fyrir hann að einblína á meðlimi glæpagengja og fíkniefnasala, hann gæti þurft að grípa til þess að vísa úr landi innflytjendum sem eru löglega í Bandaríkjunum en þó á sakaskrá. BBC segir um ellefu milljónir óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og að stór hluti þeirra sé frá Mexíkó.
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44 Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53 96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30 Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07 Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28 Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Clinton kennir yfirmanni FBI um ósigurinn Símtali Hillary við helstu styrktaraðila hennar lekið í fjölmiðla. 12. nóvember 2016 21:44
Heimakær Trump tregur til að flytja í Hvíta húsið Donald Trump vill verja sem mestum tíma í svítu sinni í Trump-turninum í New York þegar hann verður forseti. 13. nóvember 2016 16:53
96 ára vinkonum á Eyrarbakka líst ekkert á Donald Trump Meiri gleðigjafar eru vandfundnir en vinkonurnar Laufey Guðmundsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir 13. nóvember 2016 09:30
Ríkisstjórn Obama gefst ekki upp í loftslagsmálum John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta muni nýta allar leiðir til að innleiða Parísarsáttmálann sem fyrst áður en Donald Trump tekur við sem forseti Bandaríkjanna 13. nóvember 2016 14:07
Nigel Farage fyrsti breski stjórnmálamaðurinn sem hittir Trump eftir kosningarnar „Til allrar hamingju eru við að nálgast endalok Bandaríkjaforseta sem hafði óbeit á Bretlandi.“ 12. nóvember 2016 23:28
Framkvæmdastjóri Nato varar Donald Trump við Trump sagði ítrekað fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum að hernaðarbandalagið væri úrelt. 13. nóvember 2016 09:33