Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 20:07 Mia Loyd átti frábæran leik fyrir Val. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Sjá meira
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30