Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Anton Egilsson skrifar 27. nóvember 2016 16:37 Trump líst ekkert á uppátæki Jill Stein. Vísir/GETTY Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Donald Trump er ekki par sáttur með að ráðist eigi í endurtalningu atkvæða í ákveðnum ríkjum þar sem Trump bar fremur naumlega sigur úr býtum. Hann segir uppátækið vera fáranlegt. „Endurtalningin er bara leið fyrir Jill Stein, sem fékk minna en eitt prósent atkvæða, til að fylla á peningakistil sinn. Mikill hluti peningana sem hún hefur safnað mun aldrei verið notaður í þessa fáránlegu endurtalningu.” Segir Trump í tilkynningu vegna málsins enn CNN greinir frá þessu. Greint var frá því á Vísi í gær að Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbyggi nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Stefnt er á að hefja endurtalninguna í næstu viku. Það var Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, sem sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði endurtalin. Stein hefur nú þegar tekist að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en það dugar til endurtalningar í Wisconsin og Pensilvaníu. Enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í Michigan að auki. Kosningateymi Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur gefið það út að það sé hlynnt endurtalningunni. The Green Party scam to fill up their coffers by asking for impossible recounts is now being joined by the badly defeated & demoralized Dems— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 27, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19 Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Clinton styður kröfu um endurtalningu Frambjóðandi Græningja lagði til að Hillary Clinton færi fram á endurtalningu atkvæða. 26. nóvember 2016 22:19
Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53