Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:53 Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Vísir/Getty Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess. Donald Trump Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess.
Donald Trump Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira