Airbnb takmarkar útleigutíma Sæunn Gísladóttir skrifar 5. desember 2016 13:18 Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. vísir/epa Forsvarsmenn Airbnb hafa ákveðið að mæta kröfum ósáttra leigjenda og takmarka möguleika notenda til útleigu í tveimur borgum. Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar lengur en í nítíu daga á ári og í Amsterdam takmarkast útleiga við sextíu daga. CNN greinir frá því að margar borgir hafa mætt húsnæðisskorti vegna útleigu til ferðamanna með því að setja á reglur sem takmarka útleigu til ferðamanna. Þetta hefur til dæmis verið gert á Íslandi. Hins vegar hefur reynst mörgum borgaryfirvöldum erfitt að framfylgja reglunum. Líkur eru á að takmarkanir hjá Airbnb geti ýtt undir það að reglunum verði fylgt. Yfirvöld í Berlín hafa bannað útleigu í gegnum Airbnb og í San Francisco og New York hefur útleiga verið takmörkuð verulega einnig. Í lok síðasta árs lofuðu forsvarsmenn Airbnb að tryggja að þjónustan væri ekki að valda skorti á langtíma leiguhúsnæði. Tengdar fréttir Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17. október 2016 14:15 Ný lög til höfuðs Airbnb samþykkt í New York Fyrirtækið hefur nú þegar kært lagasetninguna. 22. október 2016 14:15 Eigendur Airbnb-íbúða í miðbænum kvarta undan vændi Leigusali lýsir erfiðri reynslu af vændisstarfsemi í íbúð hans. Mikið um að vændi sé auglýst í miðborg Reykjavíkur á netinu. Sjaldgæft er að þeir sem selja sig leiti til lögreglu eða veiti upplýsingar. Leigusalar vilja meira samstarf. 18. október 2016 07:00 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forsvarsmenn Airbnb hafa ákveðið að mæta kröfum ósáttra leigjenda og takmarka möguleika notenda til útleigu í tveimur borgum. Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar lengur en í nítíu daga á ári og í Amsterdam takmarkast útleiga við sextíu daga. CNN greinir frá því að margar borgir hafa mætt húsnæðisskorti vegna útleigu til ferðamanna með því að setja á reglur sem takmarka útleigu til ferðamanna. Þetta hefur til dæmis verið gert á Íslandi. Hins vegar hefur reynst mörgum borgaryfirvöldum erfitt að framfylgja reglunum. Líkur eru á að takmarkanir hjá Airbnb geti ýtt undir það að reglunum verði fylgt. Yfirvöld í Berlín hafa bannað útleigu í gegnum Airbnb og í San Francisco og New York hefur útleiga verið takmörkuð verulega einnig. Í lok síðasta árs lofuðu forsvarsmenn Airbnb að tryggja að þjónustan væri ekki að valda skorti á langtíma leiguhúsnæði.
Tengdar fréttir Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17. október 2016 14:15 Ný lög til höfuðs Airbnb samþykkt í New York Fyrirtækið hefur nú þegar kært lagasetninguna. 22. október 2016 14:15 Eigendur Airbnb-íbúða í miðbænum kvarta undan vændi Leigusali lýsir erfiðri reynslu af vændisstarfsemi í íbúð hans. Mikið um að vændi sé auglýst í miðborg Reykjavíkur á netinu. Sjaldgæft er að þeir sem selja sig leiti til lögreglu eða veiti upplýsingar. Leigusalar vilja meira samstarf. 18. október 2016 07:00 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjöldi Airbnb íbúða í Reykjavík tæplega tvöfaldast milli ára Um 3.050 eignir voru skráðar til útleigu á Airbnb í ágúst 2016 í Reykjavík, tæplega 80 prósent fleiri en í ágúst 2015. 17. október 2016 14:15
Ný lög til höfuðs Airbnb samþykkt í New York Fyrirtækið hefur nú þegar kært lagasetninguna. 22. október 2016 14:15
Eigendur Airbnb-íbúða í miðbænum kvarta undan vændi Leigusali lýsir erfiðri reynslu af vændisstarfsemi í íbúð hans. Mikið um að vændi sé auglýst í miðborg Reykjavíkur á netinu. Sjaldgæft er að þeir sem selja sig leiti til lögreglu eða veiti upplýsingar. Leigusalar vilja meira samstarf. 18. október 2016 07:00
Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. 9. ágúst 2016 11:49