Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Trump Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 21:34 James Mattis fundaði á dögunum með Donald Trump. Vísir/AFP Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Fyrrverandi hershöfðinginn James Mattis verður varnarmálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Frá þessu greinir Washington Post í kvöld. Mattis hefur leitt fjölda aðgerða Bandaríkjahers í Miðausturlöndum, en lét af störfum í hernum fyrir fjórum árum. Til að hægt sé að skipa Mattis í embætti varnarmálaráðherra þarf fulltrúadeild Bandaríkjaþings að staðfesta lög sem myndu heimila manni sem nýlega hefur starfað innan hersins að gegna embættinu. Samkvæmt núgildandi lögum má sá sem hefur starfað í hernum á síðustu sjö árum ekki taka við embættinu. Þingið hefur áður heimilað sambærilega skipun, þegar hershöfðinginn George C. Marshall var skipaður varnarmálaráðherra árið 1950. Washington Post segir líklegt að greint verði frá skipuninni í byrjun næstu viku. Talsmenn Trump hafa ekki viljað tjáð sig um málið. Hinn 66 ára Mattis starfaði í bandaríska sjóhernum í rúma fjóra áratugi. Hann er þekktur fyrir að vara harður í afstöðu sinni gegn andstæðingum Bandaríkjanna, sér í lagi Íran. Hann hefur áður sagt að stöðugleiki og friður í Miðausturlöndum stafi mest hætta af stjórnvöldum í Íran.Hér má sjá samantekt CNN um Mattis
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00 Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52 Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Trump ætlar að fórna viðskiptum fyrir embættið Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna í janúar, skýrði frá því í gær að hann ætlaði að hætta með öllu að taka þátt í viðskiptum. 1. desember 2016 07:00
Íhugar að gera Palin að ráðherra mála uppgjafahermanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, íhugar nú að bjóða Söruh Palin aðild að ríkisstjórn sinni. 30. nóvember 2016 19:52
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19
Búist við að milljarðamæringurinn Ross verði viðskiptaráðherra Trump Hinn 78 ára Wilbur Ross er stjórnarformaður í fjárfestingasjóðnum W.L. Ross & Co. 24. nóvember 2016 14:40
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22