Hin sextán ára Evancho mun syngja við embættistöku Trump Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2016 08:31 Jackie Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Vísir/AFP Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira