Trump blæs á sögusagnir: „Ætla ekki að verja neinum tíma í The Apprentice“ Anton Egilsson skrifar 10. desember 2016 18:16 Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta. BBC greinir frá. Trump þvertók fyrir sögusagnir CNN um annað á Twitter síðu sinni í dag og kallaði þær falskar fréttir. Hann mun hins vegar vera áfram titlaður framleiðandi þáttarins þegar ný sería hefst í janúar, en þá mun Arnold Scwarzenegger sjá um umsjón þáttarins. Greint var frá því í gær að Trump hyggðist halda áfram sem einn aðalframleiðandi þáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst. NBC tók ákvörðun í júní síðastliðnum um að slíta samningum við Trump eftir niðrandi ummæli hans í garð innflytjenda í kosningabaráttunni. Serían sem sýnd verður á næsta ári var hins vegar tekin upp í febrúar síðastliðinn, áður en NBC sleit tengslum við Trump. I have NOTHING to do with The Apprentice except for fact that I conceived it with Mark B & have a big stake in it. Will devote ZERO TIME!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2016 Reports by @CNN that I will be working on The Apprentice during my Presidency, even part time, are ridiculous & untrue - FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. 9. desember 2016 23:07 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta. BBC greinir frá. Trump þvertók fyrir sögusagnir CNN um annað á Twitter síðu sinni í dag og kallaði þær falskar fréttir. Hann mun hins vegar vera áfram titlaður framleiðandi þáttarins þegar ný sería hefst í janúar, en þá mun Arnold Scwarzenegger sjá um umsjón þáttarins. Greint var frá því í gær að Trump hyggðist halda áfram sem einn aðalframleiðandi þáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst. NBC tók ákvörðun í júní síðastliðnum um að slíta samningum við Trump eftir niðrandi ummæli hans í garð innflytjenda í kosningabaráttunni. Serían sem sýnd verður á næsta ári var hins vegar tekin upp í febrúar síðastliðinn, áður en NBC sleit tengslum við Trump. I have NOTHING to do with The Apprentice except for fact that I conceived it with Mark B & have a big stake in it. Will devote ZERO TIME!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2016 Reports by @CNN that I will be working on The Apprentice during my Presidency, even part time, are ridiculous & untrue - FAKE NEWS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. 9. desember 2016 23:07 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. 9. desember 2016 23:07