Megyn Kelly hættir á Fox nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. janúar 2017 18:08 Megyn Kelly er ein þekktasta fréttakona í Bandaríkjunum um þessar mundir. vísir/epa Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55
Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15