Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump atli ísleifsson skrifar 19. janúar 2017 14:39 The Rocketts, Jackie Evancho, 3 Doors Down og Jon Voight. Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Mikið hefur verið fjallað um að tónlistarmenn hafi margið hafnað beiðni Trump og starfsliðs hans að koma fram. Klukkan 15:35 hefjast tónleikar við Lincoln-minnisvarðann í Washington, sem ganga undir nafninu „Make America Great Again“ – sem var einmitt slagorð Trump í kosningabaráttunni.Sam Moore.Vísir/GettyÞessi koma fram á tónleikunum síðar í dag:Sam Moore. Annar helmingur dúettsins Sam & Dave sem átti fjölda slagara á sjöunda áratugnum. Moore segist vera stoltur af því sem Bandaríkjamaður af fá að koma fram fyrir forsetann verðandi, Donald Trump.Jon Voight. Leikari sem er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Midnight Cowboy, Deliverance og Coming Home, auk þess fyrir að vera faðir leikkonunnar Angelinu Jolie. Independent segir að hann muni að öllum líkindum flytja ræðu á tónleikunum.3 Doors Down. Rokkhljómsveit frá Mississippi sem þekktastir eru fyrir lög á borð við „Kryptonite“ og „Here Without You“, sem komu út snemma á öldinni.Toby Keith. Sveitalagasöngvari sem hefur sagst ekki skamma sín fyrir að koma fram fyrir land sitt og hermenn.Lee Greenwood. Söngvari sem þekktastur er fyrir lag sitt, „God bless the USA“ sem mikið var spilað eftirhryðjuverkaárásirnar 11. september 2001.The Piano Guys. Kvartett sem hefur gert garðinn frægan fyrir píanó og sellóútgáfur af popplögum og klassískri tónlist.The Frontmen of Country. Sveitalagatríó frá Nashville.J Ravi Drum. Plötusnúður og trymbill sem kom meðal annars fram með Paulu Abdul á hálfleik Ofurskálarinnar 2008. Hann hefur einnig starfað sem plötusnúður Hugh Hefner.Þessi koma fram á innsetningarathöfninni á morgun:Jackie Evancho. Sextán ára söngkona sem sló fyrst í gegn í raunveruleikaþáttunum America’s Got Talent árið 2010.Evancho mun flytja þjóðsöng Bandaríkjanna.The Rockettes. Bandarískur danshópur sem hefur starfað síðan 1925. Hópurinn er þekktur fyrir samhæfðan dans sitt og að allar sem er í hópnum séu 167 til 170 sentimetrar á hæð. Þrír meðlimir hópsins hafa neitað að koma fram á innsetningarathöfninni vegna andstöðu sinnar við Trump. Hópurinn hefur áður komið fram við innsetningu forseta.The Mormon Tabernacle Choir. 360 manna mormónakór sem áður hefur komið fram við innsetningu nýs forseta. Að kvöldi innsetningardagsins á morgun verða haldnar þrjár opinberar veislur í Washington þar sem meðal annars munu koma fram gospelsöngvarinn Travis Greene og djasssveitin Tim Rushlow & His Big Band. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Mikið hefur verið fjallað um að tónlistarmenn hafi margið hafnað beiðni Trump og starfsliðs hans að koma fram. Klukkan 15:35 hefjast tónleikar við Lincoln-minnisvarðann í Washington, sem ganga undir nafninu „Make America Great Again“ – sem var einmitt slagorð Trump í kosningabaráttunni.Sam Moore.Vísir/GettyÞessi koma fram á tónleikunum síðar í dag:Sam Moore. Annar helmingur dúettsins Sam & Dave sem átti fjölda slagara á sjöunda áratugnum. Moore segist vera stoltur af því sem Bandaríkjamaður af fá að koma fram fyrir forsetann verðandi, Donald Trump.Jon Voight. Leikari sem er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Midnight Cowboy, Deliverance og Coming Home, auk þess fyrir að vera faðir leikkonunnar Angelinu Jolie. Independent segir að hann muni að öllum líkindum flytja ræðu á tónleikunum.3 Doors Down. Rokkhljómsveit frá Mississippi sem þekktastir eru fyrir lög á borð við „Kryptonite“ og „Here Without You“, sem komu út snemma á öldinni.Toby Keith. Sveitalagasöngvari sem hefur sagst ekki skamma sín fyrir að koma fram fyrir land sitt og hermenn.Lee Greenwood. Söngvari sem þekktastur er fyrir lag sitt, „God bless the USA“ sem mikið var spilað eftirhryðjuverkaárásirnar 11. september 2001.The Piano Guys. Kvartett sem hefur gert garðinn frægan fyrir píanó og sellóútgáfur af popplögum og klassískri tónlist.The Frontmen of Country. Sveitalagatríó frá Nashville.J Ravi Drum. Plötusnúður og trymbill sem kom meðal annars fram með Paulu Abdul á hálfleik Ofurskálarinnar 2008. Hann hefur einnig starfað sem plötusnúður Hugh Hefner.Þessi koma fram á innsetningarathöfninni á morgun:Jackie Evancho. Sextán ára söngkona sem sló fyrst í gegn í raunveruleikaþáttunum America’s Got Talent árið 2010.Evancho mun flytja þjóðsöng Bandaríkjanna.The Rockettes. Bandarískur danshópur sem hefur starfað síðan 1925. Hópurinn er þekktur fyrir samhæfðan dans sitt og að allar sem er í hópnum séu 167 til 170 sentimetrar á hæð. Þrír meðlimir hópsins hafa neitað að koma fram á innsetningarathöfninni vegna andstöðu sinnar við Trump. Hópurinn hefur áður komið fram við innsetningu forseta.The Mormon Tabernacle Choir. 360 manna mormónakór sem áður hefur komið fram við innsetningu nýs forseta. Að kvöldi innsetningardagsins á morgun verða haldnar þrjár opinberar veislur í Washington þar sem meðal annars munu koma fram gospelsöngvarinn Travis Greene og djasssveitin Tim Rushlow & His Big Band.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37