Faðir Arnars Freys: Strákurinn er búinn að massa sig upp Arnar Björnsson skrifar 15. janúar 2017 11:25 „Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. Við hittum hann skömmu fyrir Slóvenaleikinn í gær en hann sá tvo fyrstu leikina en fer heim til Íslands í dag. Það vakti athygli að línumaðurinn fagnaði mörkum sínum á sérstakan hátt og benti á föður sinn í stúkunni. Var pabbinn að setja kröfur á strákinn? „Það er alveg rétt maður er svona að reyna að kenna honum grundvallarreglurnar og setja einhverjar kröfur á hann. Vonandi pikkar hann þetta upp og fer eftir þeim. Hann gerði það gegn Spánverjum svo sannarlega.“ Finnst þér hann hafa tekið miklum framförum? „Já, hann fór í haust til Kristianstad í Svíþjóð og hann er búinn að vaxa og dafna sem leikmaður. Búinn að massa sig upp og er orðinn mjög sterkur. Framtíðin er björt ef hann heldur rétt á spilunum.“ Heldurðu að hann fari fljótlega til einhvers af stóru liðunum í Evrópu? „Tíminn verður bara að leiða það í ljós. Hann er hjá mjög góðu félagi, sænsku meisturunum í Kristianstad. Það er alveg ljóst að hann er þar í góðum málum þar sem hann fær að vaxa og dafna.“ Hvernig var að vera í stúkunni gegn Spánverjunum og strákurinn að veifa til þín eftir að hafa skorað? „Það var bara stórkostlegt, æðislegt. Í íþróttum er það stöðugleikinn sem skiptir máli og vonandi heldur það áfram,“ segir stoltur faðir handboltakappans Arnars Freys Arnarssonar. Ísland mætir Túnis í þriðja leik sínum á HM í dag klukkan 13:15.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
„Maður er náttúrulega alveg gríðarlega stoltur af stráknum, hann kom mjög sterkur inn í fyrsta leik,“ segir Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi og faðir línumannsins Arnars Freys sem sló í gegn í fyrsta leik Íslands á HM. Við hittum hann skömmu fyrir Slóvenaleikinn í gær en hann sá tvo fyrstu leikina en fer heim til Íslands í dag. Það vakti athygli að línumaðurinn fagnaði mörkum sínum á sérstakan hátt og benti á föður sinn í stúkunni. Var pabbinn að setja kröfur á strákinn? „Það er alveg rétt maður er svona að reyna að kenna honum grundvallarreglurnar og setja einhverjar kröfur á hann. Vonandi pikkar hann þetta upp og fer eftir þeim. Hann gerði það gegn Spánverjum svo sannarlega.“ Finnst þér hann hafa tekið miklum framförum? „Já, hann fór í haust til Kristianstad í Svíþjóð og hann er búinn að vaxa og dafna sem leikmaður. Búinn að massa sig upp og er orðinn mjög sterkur. Framtíðin er björt ef hann heldur rétt á spilunum.“ Heldurðu að hann fari fljótlega til einhvers af stóru liðunum í Evrópu? „Tíminn verður bara að leiða það í ljós. Hann er hjá mjög góðu félagi, sænsku meisturunum í Kristianstad. Það er alveg ljóst að hann er þar í góðum málum þar sem hann fær að vaxa og dafna.“ Hvernig var að vera í stúkunni gegn Spánverjunum og strákurinn að veifa til þín eftir að hafa skorað? „Það var bara stórkostlegt, æðislegt. Í íþróttum er það stöðugleikinn sem skiptir máli og vonandi heldur það áfram,“ segir stoltur faðir handboltakappans Arnars Freys Arnarssonar. Ísland mætir Túnis í þriðja leik sínum á HM í dag klukkan 13:15.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48 HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47 Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Geir var löngu búinn að ákveða að hvíla Guðjón Val Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að gefa Bjarka Má Elíssyni tækifæri og setja landsliðsfyrirliðann, Guðjón Val Sigurðsson, á bekkinn. 14. janúar 2017 16:48
HM í dag: Óvænt víkingaklapp frá Túnisbúum Ísland spilar gríðarlega mikilvægan leik við Túnis á HM í dag og Túnisbúar koma mikið við sögu í þætti dagsins. 15. janúar 2017 09:47
Einkunnir strákanna okkar: Bjarki Már og Arnór bestir Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu töpuðu með minnsta mun, 25-26, fyrir Slóveníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í dag. 14. janúar 2017 16:28
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15