Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 12:56 Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Vísir/GEtty Seðlabanki Mexíkó tilkynnti í vikunni að hann hefði þegar varið tveimur milljörðum dala, um 228 milljarðar króna, í að verja gjaldmiðil sinn gegn Donald Trump. Í hvert sinn sem Trump sem er verðandi forseti Bandaríkjanna tjáir sig á neikvæðan hátt um Mexíkó á Twitter, verður pesóinn fyrir þrýstingi. Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Þess í stað eyði ríkið tólf milljörðum dala í að kaupa Twitter og loka því.Samkvæmt Bloomberg eru stjórnvöld í Mexíkó orðin verulega þreytt á því að efnahagur þeirra og sparifé íbúa dragist saman vegna orða Trump á Twitter. Óhætt er að segja að fleiri aðilar séu sammála Mexíkóum. Sérstaklega með tilliti til þess að Trump hefur ítrakað farið neikvæðum orðum um fjölmörg bandarísk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Á blaðamannafundi Trump á miðvikudaginn sagði hann neikvæða hluti um lyfjafyrirtæki og þau lækkuðu að meðaltali um þrjú prósent í verði. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Seðlabanki Mexíkó tilkynnti í vikunni að hann hefði þegar varið tveimur milljörðum dala, um 228 milljarðar króna, í að verja gjaldmiðil sinn gegn Donald Trump. Í hvert sinn sem Trump sem er verðandi forseti Bandaríkjanna tjáir sig á neikvæðan hátt um Mexíkó á Twitter, verður pesóinn fyrir þrýstingi. Ákveðinn brandari sem gengur nú á milli aðila sem versla með pesóinn felur í sér að Mexíkó sleppi því að verja pesóinn gegn 140 stafa reiðislestrum Trump á næstu fjórum til átta árum. Þess í stað eyði ríkið tólf milljörðum dala í að kaupa Twitter og loka því.Samkvæmt Bloomberg eru stjórnvöld í Mexíkó orðin verulega þreytt á því að efnahagur þeirra og sparifé íbúa dragist saman vegna orða Trump á Twitter. Óhætt er að segja að fleiri aðilar séu sammála Mexíkóum. Sérstaklega með tilliti til þess að Trump hefur ítrakað farið neikvæðum orðum um fjölmörg bandarísk fyrirtæki á undanförnum mánuðum. Á blaðamannafundi Trump á miðvikudaginn sagði hann neikvæða hluti um lyfjafyrirtæki og þau lækkuðu að meðaltali um þrjú prósent í verði.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira