Taka stærra hlutverki fagnandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2017 19:30 Eins og flestum ætti að vera kunnugt um verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Aðrir leikmenn þurfa því að stíga fram og sýna sig og sanna á stóra sviðinu. Þeirra á meðal eru Gunnar Steinn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem leika báðir með Kristianstad í Svíþjóð. „Þetta er búið að vera leiðinlegt óvissuástand en nú er þetta komið á hreint. Hann verður ekki með og þá er tími fyrir okkur að taka stærra hlutverk. Ég fæ væntanlega að spreyta mig í skyttustöðunni og á miðjunni og tek því bara fagnandi,“ sagði Gunnar Steinn í samtali við Arnar Björnsson í Metz í dag. Gunnar kveðst vera spenntur fyrir stærra hlutverki í íslenska liðinu. „Ég er mjög ánægður með að fá hlutverk og ætla að gera mitt besta,“ sagði Gunnar Steinn. Ólafur kveðst nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn gegn Spáni annað kvöld. „Við ætlum að reyna að ná í úrslit. Það er spennandi leikur á morgun og þar ætlum við að reyna að ná í tvö stig. Það verður krefjandi,“ sagði Ólafur sem segir það áfall að missa Aron út. „Það er auðvitað skellur. Hann er frábær leikmaður og ég held að hvaða lið í heiminum myndi sakna hans. En að sama skapi fórum við í gegnum undirbúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið,“ sagði Ólafur. Hann tekur stærra hlutverki fagnandi. „Vonandi fæ ég stórt hlutverk á þessu móti og ætla að reyna að nýta þau tækifæri og hjálpa liðinu að ná í úrslit og ná árangri,“ sagði Ólafur.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. 11. janúar 2017 14:57 Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. 11. janúar 2017 11:41 Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. 11. janúar 2017 17:34 Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. 11. janúar 2017 18:04 Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. 11. janúar 2017 19:00 Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. 11. janúar 2017 10:45 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. 11. janúar 2017 15:00 Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. 11. janúar 2017 12:46 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Aðrir leikmenn þurfa því að stíga fram og sýna sig og sanna á stóra sviðinu. Þeirra á meðal eru Gunnar Steinn Jónsson og Ólafur Guðmundsson, sem leika báðir með Kristianstad í Svíþjóð. „Þetta er búið að vera leiðinlegt óvissuástand en nú er þetta komið á hreint. Hann verður ekki með og þá er tími fyrir okkur að taka stærra hlutverk. Ég fæ væntanlega að spreyta mig í skyttustöðunni og á miðjunni og tek því bara fagnandi,“ sagði Gunnar Steinn í samtali við Arnar Björnsson í Metz í dag. Gunnar kveðst vera spenntur fyrir stærra hlutverki í íslenska liðinu. „Ég er mjög ánægður með að fá hlutverk og ætla að gera mitt besta,“ sagði Gunnar Steinn. Ólafur kveðst nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn gegn Spáni annað kvöld. „Við ætlum að reyna að ná í úrslit. Það er spennandi leikur á morgun og þar ætlum við að reyna að ná í tvö stig. Það verður krefjandi,“ sagði Ólafur sem segir það áfall að missa Aron út. „Það er auðvitað skellur. Hann er frábær leikmaður og ég held að hvaða lið í heiminum myndi sakna hans. En að sama skapi fórum við í gegnum undirbúninginn án hans og skellurinn er kannski aðeins minni fyrir vikið,“ sagði Ólafur. Hann tekur stærra hlutverki fagnandi. „Vonandi fæ ég stórt hlutverk á þessu móti og ætla að reyna að nýta þau tækifæri og hjálpa liðinu að ná í úrslit og ná árangri,“ sagði Ólafur.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. 11. janúar 2017 14:57 Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. 11. janúar 2017 11:41 Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. 11. janúar 2017 17:34 Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. 11. janúar 2017 18:04 Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. 11. janúar 2017 19:00 Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. 11. janúar 2017 10:45 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. 11. janúar 2017 15:00 Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. 11. janúar 2017 12:46 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. 11. janúar 2017 14:57
Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. 11. janúar 2017 11:41
Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00
Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. 11. janúar 2017 17:34
Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. 11. janúar 2017 18:04
Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. 11. janúar 2017 19:00
Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. 11. janúar 2017 10:45
Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26
Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. 11. janúar 2017 15:00
Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. 11. janúar 2017 12:46
Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00
Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15