Framsókn lofar harðri stjórnarandstöðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 14:05 „Að sjálfsögðu verður hann harður, málefnalegur, skynsamur og mun leggja gott til en þegar við höldum að menn séu að fara inn á ranga leið munum við berjast gegn því,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fráfarandi forsætisráðherra, um hvernig Framsóknarflokkurinn muni vera í stjórandstöðu á þingi. Sigurður Ingi ræddi stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á sinn síðasta ríkisráðsfund sem forsætisráðherra en ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tekur við í dag. Hann segir mikilvægt að ný ríkisstjórn horfi til landsins alls. „Það eru 332 þúsund manns sem búa í þessu landi sem stunda ólíkar atvinnugreinar, þær eiga allar að vera jafnréttháar. Það er pláss fyrir alla og það er mikilvægt að horfa til hagsmuna allra hvar sem þeir búa og hvaða atvinnugrein sem þeir stunda,“ sagði Sigurður Ingi. Gunnar Bragi Sveinsson, fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi einnig stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á ríkisráðsfund. Hann hefur ekki mikla trú á nýrri ríkisstjórn. „Það leggst ágætlega í mig að fara aftur í stjórnarandstöðu. ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar en ég hef ekki trú á að þau afreki mikið,“ sagði Gunnar Bragi og grínaðist með það að hann myndi verða „brjálaður“ í stjórnarandstöðunni. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira
„Að sjálfsögðu verður hann harður, málefnalegur, skynsamur og mun leggja gott til en þegar við höldum að menn séu að fara inn á ranga leið munum við berjast gegn því,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fráfarandi forsætisráðherra, um hvernig Framsóknarflokkurinn muni vera í stjórandstöðu á þingi. Sigurður Ingi ræddi stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á sinn síðasta ríkisráðsfund sem forsætisráðherra en ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tekur við í dag. Hann segir mikilvægt að ný ríkisstjórn horfi til landsins alls. „Það eru 332 þúsund manns sem búa í þessu landi sem stunda ólíkar atvinnugreinar, þær eiga allar að vera jafnréttháar. Það er pláss fyrir alla og það er mikilvægt að horfa til hagsmuna allra hvar sem þeir búa og hvaða atvinnugrein sem þeir stunda,“ sagði Sigurður Ingi. Gunnar Bragi Sveinsson, fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi einnig stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á ríkisráðsfund. Hann hefur ekki mikla trú á nýrri ríkisstjórn. „Það leggst ágætlega í mig að fara aftur í stjórnarandstöðu. ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar en ég hef ekki trú á að þau afreki mikið,“ sagði Gunnar Bragi og grínaðist með það að hann myndi verða „brjálaður“ í stjórnarandstöðunni.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Sjá meira