Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa atli ísleifsson skrifar 11. janúar 2017 11:00 Rex Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil. Vísir/AFP Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Innlent Fleiri fréttir Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Sjá meira
Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27
Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00
Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30